Skylt efni

Þeistareykjavirkjun

Þeistareykjavirkjun hlaut gullverðlaun þar sem meginstefið er sjálfbærni
Fréttir 4. nóvember 2019

Þeistareykjavirkjun hlaut gullverðlaun þar sem meginstefið er sjálfbærni

Þeistareykjavirkjun, jarðvarma­virkjun Landsvirkjunar á Norð­austurlandi, hefur hlotið gull­verðlaun Alþjóðasamtaka verk­efnastjórnunarfélaga – „IPMA Global Project Excellence Award“. Verðlaunin eru stærstu verðlaun sem veitt eru í fagi verkefnastjórnunar á heimsvísu. Meginstef verðlaunanna í ár var sjálfbærni.