Níu gild sölutilboð á greiðslumarki mjólkur á fyrsta tilboðsmarkaði ársins
Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur var haldinn 6. apríl. Níu gild sölutilboð bárust atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en 188 gild kauptilboð.
Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur var haldinn 6. apríl. Níu gild sölutilboð bárust atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en 188 gild kauptilboð.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 227 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. apríl 2020. Jafnvægisverð á markaði er 185 krónur á hvern lítra. Það er sama verð og ráðherra ákvað að yrði hámarksverð.