Búskapur og tryggingavernd
Bændasamtökin hafa um nokkurt skeið lagt áherslu á nauðsyn þess að tryggingavernd í landbúnaði verði aukin.
Bændasamtökin hafa um nokkurt skeið lagt áherslu á nauðsyn þess að tryggingavernd í landbúnaði verði aukin.
Veðurfar er síbreytilegt eins og við vitum en nú blasir við okkur nýr raunveruleiki óstöðugs veðurfars, t.d. með hamfaraveðrum eins og því sem skall á í lok árs 2019 með tilheyrandi rafmagnsleysi og öllu því veseni sem því fylgir í tæknivæddum búskap.