Fræðslumyndbönd um úrbeiningu
Nýlega voru fræðslumyndbönd um úrbeiningu og sögun á lambskrokkum gerð aðgengileg á vef Vörusmiðjunnar BioPol á Skagaströnd.
Nýlega voru fræðslumyndbönd um úrbeiningu og sögun á lambskrokkum gerð aðgengileg á vef Vörusmiðjunnar BioPol á Skagaströnd.
„Það er mikill áhugi fyrir þessu námskeiði,“ segir Hilmar Valur Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Þingeyinga, en auglýst námskeið í úrbeiningu sem haldið var í Matsmiðjunni á Laugum á dögunum bókaðist hratt.