Matvælastofnun kærir fjárflutninga bænda
Matvælastofnun (MAST) hefur kært til lögreglu meintan fjárflutning bænda á tveimur bæjum úr Snæfellshólfi yfir sauðfjárveikivarnarlínu í Vesturlandshólf.
Matvælastofnun (MAST) hefur kært til lögreglu meintan fjárflutning bænda á tveimur bæjum úr Snæfellshólfi yfir sauðfjárveikivarnarlínu í Vesturlandshólf.
Hér á landi hafa verið lagðar ýmsar takmarkanir á sauðfjárræktina til að hindra útbreiðslu búfjársjúkdóma. Ein sterkasta birtingarmynd þeirra eru sauðfjárveikivarnarhólf sem skipta Íslandi í 25 hluta og niðurskurður þegar upp kemur riða. Þessar hömlur eiga sér langa sögu en óvíst er hvort hún verði mikið lengri með nýjum verkfærum í baráttunni við ...
Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í baráttunni við búfjársjúkdóma.
Staðfestar hafa verið breytingareglugerðir vegna landbúnaðartengdra flutninga milli varnarhólfa með hliðsjón af mismunandi stöðu þeirra vegna riðuveiki.
Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarðarhólfs og Vesturlandshólfs hafa verið hækkaðar en verður rúmum 40 milljónum króna úthlutað til viðhalds varnarlína í ár.
Matvælastofnun hefur gefið út tilkynningu af gefnu tilefni, þar sem áréttað er að úthlutun fjárheimilda til viðhalds varnargirðinga sé ekki á hennar valdsviði. Fjármagn sem Matvælastofnun hafi til ráðstöfunar vegna slíkra verkefna sé áætlað 45 milljónir króna fyrir þetta ár.