Skylt efni

ylrækt

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum framleiðslunnar. Enn eru garðyrkjubændur að kljást við skerðingu á koltvísýringi.

Stefnt að 26 hektara garðyrkjustöð við Árnes
Fréttir 7. september 2023

Stefnt að 26 hektara garðyrkjustöð við Árnes

Þann 30. ágúst var undirritað samkomulag um uppbyggingu á matvæla­ framleiðslu á iðnaðarsvæði í Árnesi í Skeiða­ og Gnúpverjahreppi. Nánar tiltekið er þar um að ræða tómataframleiðslu í gróðurhúsum á um 26 hektara lands þegar uppbyggingu verður lokið árið 2027. Strax árið 2025 er gert ráð fyrir að fyrsta áfanga sé lokið og þá verði heildarframleiðs...

Tækifæri á sviði ylræktar
Lesendarýni 12. október 2022

Tækifæri á sviði ylræktar

Í byrjun september síðastliðnum komu tveir erlendir sérfræðingar í ylrækt í heimsókn til Landbúnaðarháskóla Íslands. Markmið heimsóknarinnar var að ræða framtíðartækifærin innan ylræktar á Íslandi og hvernig Landbúnaðarháskóli Íslands getur stutt við uppbyggingu greinarinnar.

Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?
Lesendarýni 13. júní 2022

Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?

Það er margt í dag sem veldur því að verðlag á vöru fer hratt hækkandi. Stríðið í Úkraínu hefur þar mest að segja sem og hækkandi verð á orku í Evrópu og Asíu.

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar
Líf og starf 2. júní 2022

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar

Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir á garðyrkju- stöðinni Melum á Flúðum í Hrunamannahreppi hafa marga fjöruna sopið.

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina
Líf og starf 21. desember 2021

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina

Í landbúnaðarkafla stjórnar­sáttmála nýrrar ríkisstjórnar er afdráttarlaust kveðið á um að áhersla verði lögð á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?
Á faglegum nótum 17. nóvember 2021

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?

Stutta svarið við þessari spurn­ingu er já, það er hægt. Gróður­hús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.

Upp með ylræktina
Lesendarýni 29. janúar 2020

Upp með ylræktina

Ylrækt á Íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit.