Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Gyllt faðmlag
Hannyrðahornið 8. maí 2018

Gyllt faðmlag

Höfundur: Handverkskúnst
Heklað sjal með gatamynstri, létt og þægilegt að skella yfir axlirnar. 
 
Mál:  Breidd: 30 cm. Lengd: 140 cm.
Garn: Drops Merino Extra Fine, 250 gr, litur 30, Sinnep.
Mynstur me-140
 
Heklunál: nr 4,5 – eða þá stærð sem þarf til að 16 stuðlar verði 10 cm á breidd. 
Mynstur A.1b mælist ca 2,3 cm á breidd.
 
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
 
MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1.
 
SJAL:
Stykkið er heklað fram og til baka í tveimur alveg eins stykkjum. Heklað er frá miðju á sjali og út að hlið.
 
FYRRA STYKKI: 
Heklið 79 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Merino Extra Fine. Heklið A.1a yfir fyrstu 6 loftlykkjurnar, A.1b yfir næstu 72 loftlykkjurnar (= 12 sinnum á breidd) og A.1c yfir síðustu loftlykkjuna. Endurtakið síðan A.1 á hæðina – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 70 cm – endið eftir fyrstu umferð. Klippið frá og festið enda.
 
SEINNA STYKKI:
Heklið í loftlykkjur frá byrjun á fyrra stykki. Heklið alveg eins og fyrra stykki með byrjun frá fyrri umferð.
 
 
Heklkveðja, 
Mæðgurnar í Handverkskúnst 
www.garn.is
 
Gleðileg rauð slaufa
Hannyrðahornið 23. desember 2024

Gleðileg rauð slaufa

Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...

Sveitahúfa (Húfa á húsin)
Hannyrðahornið 16. desember 2024

Sveitahúfa (Húfa á húsin)

Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til...

Jólapottaleppar
Hannyrðahornið 3. desember 2024

Jólapottaleppar

Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu ...

Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.

Bubba
Hannyrðahornið 24. september 2024

Bubba

Stærðir: XS S M L XL XXL.

Manstu vorið?
Hannyrðahornið 10. september 2024

Manstu vorið?

Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS ...