Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Lillemor bylgjuteppi
Hannyrðahornið 23. apríl 2024

Lillemor bylgjuteppi

Uppskriftina með fleiri myndum og nánari leiðbeiningum er að finna á www.GARN.is.

Garn: Lillemor by Permin (25g/100m), fæst hjá Handverkskúnst. 3 dokkur af hverjum lit, samtals 12 dokkur.

Heklunál: 3 mm

Teppastærð: ca 70 cm á breidd og 90 cm á lengd eftir þvott. Teppið stækkar aðeins eftir þvott því mynstrið í því opnar sig betur.

Skammstafanir: sl. – sleppa, L – lykkja. LL – loftlykkja, LL-bil – loftlykkjubil, FP – fastapinni, ST – stuðull, 2STsam – 2 stuðlar heklaðir saman (úrtaka).

Fitjið upp 172 L – eða margfeldið af 14+4.

1. umf: Heklið 1 ST í þriðju LL frá nálinni (þessar 2 LL sem sleppt er teljast ekki með), *2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 4L, 2 ST sam x2, 1 ST í næstu 4 L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1 L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

2. umf: Heklið 2 LL (telst ekki með), 1 ST í fyrstu L,*2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 2L, 2 LL, sl.2L, 1 ST í næstu L, sl. 2 L, 1 ST í næstu L, 2 LL, sl.2 L, 1 ST í næstu 2L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1 L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

3.umf:Heklið 2 LL, 1 ST í fyrstu L,*2 ST í næstu L,1 ST í næstu 3 L, 2 LL, sl. LL-bili, 1 FP á milli næstu 2 ST, 2 LL,sl.LL-bili, 1 ST í næstu 3 L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1 L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

4. umf: Heklið 2 LL, 1 ST í fyrstu L, *2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 3 L, 2 ST í næstu L, sl. [LL-bil + FP + LL-bil], 2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 3L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1 L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

Skiptið um lit.

5.umf: Heklið 2 LL, 1 ST í fyrstu L, * 2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 4 L, 2 ST sam x2, 1 ST í næstu 4L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1 L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

6. umf: Heklið 2 LL, 1 ST í fyrstu L, *2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 2L, 2 LL, sl.2L, 1 ST í næstu L, sl.2L,1 ST í næstu L, 2 LL, sl.2 L, 1 ST í næstu 2 L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

7.umf: Heklið 2 LL, 1 ST í fyrstu L, *2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 3 L, 2 LL, sl. LL-bili, 1 FP á milli næstu 2 ST, 2 LL,sl.LL-bili,1 ST í næstu 3L, 2ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

8.umf: Heklið 2LL, 1 ST í fyrstu L,* 2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 3L, 2 ST í næstu L, sl. [LL-bil + FP + LL-bil], 2 ST í næstu L, 1 ST í næstu 3L, 2 ST í næstu L*, endurtakið frá * að * þar til 1L er eftir af umf, 1 ST í síðustu L.

Skiptið um lit. Endurtakið 5.-8. umferðir 24 sinnum, eða þar til teppið hefur náð æskilegri lengd. Heklið svo 9. umferð einu sinni.

9. umf: Heklið 1 LL, 1 FP í fyrstu L, *2 FP í næstu L, 1 FP í næstu 4L, sl. 1L, 1 FP í næstu 2L, sl.1L, 1 FP í næstu 4 L, 2 FP í næstu L, endurtakið frá * að * þar til 1L er eftir af umf, 1 FP í síðustu L.

Gleðileg rauð slaufa
Hannyrðahornið 23. desember 2024

Gleðileg rauð slaufa

Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárs...

Sveitahúfa (Húfa á húsin)
Hannyrðahornið 16. desember 2024

Sveitahúfa (Húfa á húsin)

Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til...

Jólapottaleppar
Hannyrðahornið 3. desember 2024

Jólapottaleppar

Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu ...

Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.

Bubba
Hannyrðahornið 24. september 2024

Bubba

Stærðir: XS S M L XL XXL.

Manstu vorið?
Hannyrðahornið 10. september 2024

Manstu vorið?

Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS ...