Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla
Mynd / TB
Fréttir 3. júlí 2018

26 vilja stýra skrifstofu landbúnaðar og matvæla

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið greinir frá því að alls hafi 26 umsóknir borist um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í ráðuneytinu. Skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ólafur Friðriksson hefur gegnt starfinu undanfarin ár. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra.  

Umsækjendur eru eftirtaldir:

Aðalsteinn Þorsteinsson
Arnljótur Bjarki Bergsson
Arnór Snæbjörnsson
Auður Finnbogadóttir
Benedikt S. Benediktsson               
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
Elvar Árni Lund
Erna Bjarnadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Gunnar Rúnar Kristjánsson
Gústaf Adolf Skúlason
Jón Baldur Lorange
Jón Óskar Pétursson
Jóna Sólveig Elínardóttir       
Kjartan Hreinsson
Margrét Katrín Guðnadóttir       
Maríanna Helgadóttir
Ragnar Egilsson
Rebekka Hilmarsdóttir
Sigríður Hjaltadóttir       
Sigurður Torfi Sigurðsson       
Skúli Þórðarson
Steinunn Grétarsdóttir       
Unnar Hermannsson
Zita Zadory
Þórdís Anna Gylfadóttir        

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...

Styrkir vegna kaltjóna
Fréttir 21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Bjargráðasjóði hefur borist 81 umsókn frá bændum vegna kaltjóns á túnum. Frestur...

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu
Fréttir 20. ágúst 2024

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu

Hófhirða hrossa er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í húsnæði Eldhesta í...

Gróska hjá blómabændum
Fréttir 20. ágúst 2024

Gróska hjá blómabændum

Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að ...

Útboð á holdagripum
Fréttir 20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum

Nautís seldi bændum tíu hreinræktaða Angus kynbótanautgripi í sumar fyrir samtal...

Frestun hrossaútflutnings
21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Unga fólkið í Víkum
19. ágúst 2024

Unga fólkið í Víkum

Styrkir vegna kaltjóna
21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Nýr bústjóri Nautís
21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Útboð á holdagripum
20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum