Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Mynd / smh
Fréttir 31. mars 2016

Aðalfundur Landssambands kúabænda settur - sýndur beint

Höfundur: smh

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2016 var settur í ráðstefnusal Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík núna klukkan 10.00. 

Um afmælisfund er að ræða þar sem Landssamband kúabænda (LK) fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir.

Líkt og í fyrra verður Fagþing nautgriparæktarinnar haldið samhliða aðalfundinum og er stefnt að setningu þess kl. 12.30 í áðurnefndum fundarsal ÍE.

Dagskrá aðalfundarins og Fagþingsins er að finna hér, en bent er á að afmælisfundurinn er sýndur í beinni útsendingu í gegnum vefinn naut.is.

Fundinum verður fram haldið á morgun á Hótel Sögu, en þá verður nýr formaður LK kosinn . Tveir hafa gefið kost á sér; Arnar Árnason frá Hranastöðum og Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey.

Fundargestir við setningu aðalfundarins í morgun.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...