Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Alvöru vambir í boði í verslunum
Mynd / HKr.
Fréttir 2. október 2015

Alvöru vambir í boði í verslunum

Höfundur: smh
Bæði Sláturfélag Suðurlands og SAH Afurðir verka vambir í yfirstandandi sláturtíð. 
Samkvæmt upplýsingum frá Ólafi Júlíussyni hjá Kaupási er boðið upp á þrjár kalóneraðar vambir saman í poka á sláturmörkuðum í Krónunni á Selfossi og Nóatúni í Austurveri. SAH Afurðir selja vambir í verslun sinni á Blönduósi og ætla að eiga vambir til sölu í samræmi við þá eftirspurn sem er. 
 
SS aftur byrjað að kalóna vambir
 
Kaupás fær sínar vambir frá Sláturfélagi Suðurlands sem er aftur farið að kalóna vambir eftir árs hlé. 
Í sláturtíðinni í fyrra heyrðust háværar óánægjuraddir neytenda með það að ekki væri hægt að fá alvöru vambir í verslunum. SAH Afurðir á Blönduósi brugðust við og undir lok sláturtíðar var hægt að fá vambir frá Blönduósi á tilteknum sláturmörkuðum Krónunnar. 

Skylt efni: Vambir

Rjúpan stygg í snjóleysi
Fréttir 26. nóvember 2024

Rjúpan stygg í snjóleysi

Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, segir rjúpnaveiðina fara vel af stað. Fugl...

Afleysing ekki fáanleg
Fréttir 26. nóvember 2024

Afleysing ekki fáanleg

Axel Páll Einarsson, kúabóndi á Syðri-Gróf í Flóahreppi, þurfti að fara í aðgerð...

Tók við dýraleifum af öllu höfuð­borgarsvæðinu og Suðurlandi
Fréttir 26. nóvember 2024

Tók við dýraleifum af öllu höfuð­borgarsvæðinu og Suðurlandi

Kjötmjölsverksmiðjan Orkugerðin í Flóanum náði að taka við öllum sláturúrgangi o...

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar
Fréttir 26. nóvember 2024

Heildargreiðslumark 152 milljón lítrar

Framkvæmdanefnd búvörusamninga leggur til við matvælaráðherra að heildargreiðslu...

Bleik slær Íslandsmet
Fréttir 25. nóvember 2024

Bleik slær Íslandsmet

Kýrin Bleik 995 á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd hefur mjólkað mest allra íslensk...

Kjötmjöl og kúamykja betri áburðargjafi á eldri tún
Fréttir 25. nóvember 2024

Kjötmjöl og kúamykja betri áburðargjafi á eldri tún

Bræðurnir Ísak og Logi Jökulssynir á Ósabakka á Skeiðum gerðu áburðartilraunir þ...

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...