Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Alvöru vambir í boði í verslunum
Mynd / HKr.
Fréttir 2. október 2015

Alvöru vambir í boði í verslunum

Höfundur: smh
Bæði Sláturfélag Suðurlands og SAH Afurðir verka vambir í yfirstandandi sláturtíð. 
Samkvæmt upplýsingum frá Ólafi Júlíussyni hjá Kaupási er boðið upp á þrjár kalóneraðar vambir saman í poka á sláturmörkuðum í Krónunni á Selfossi og Nóatúni í Austurveri. SAH Afurðir selja vambir í verslun sinni á Blönduósi og ætla að eiga vambir til sölu í samræmi við þá eftirspurn sem er. 
 
SS aftur byrjað að kalóna vambir
 
Kaupás fær sínar vambir frá Sláturfélagi Suðurlands sem er aftur farið að kalóna vambir eftir árs hlé. 
Í sláturtíðinni í fyrra heyrðust háværar óánægjuraddir neytenda með það að ekki væri hægt að fá alvöru vambir í verslunum. SAH Afurðir á Blönduósi brugðust við og undir lok sláturtíðar var hægt að fá vambir frá Blönduósi á tilteknum sláturmörkuðum Krónunnar. 

Skylt efni: Vambir

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Fréttir 3. apríl 2025

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri

Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasós...

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar
Fréttir 2. apríl 2025

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar

Líklegt þykir að þingsályktunartillaga um veiðar á álft og gæs utan hefðbundins ...

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Fréttir 2. apríl 2025

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið...

Skepnur út undan í almannavörnum
Fréttir 1. apríl 2025

Skepnur út undan í almannavörnum

Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástan...

Skoða bryggju austan við Vík
Fréttir 31. mars 2025

Skoða bryggju austan við Vík

Fyrirtækið EP Power Minerals Iceland ehf. hyggst gera bryggju við Alviðruhamra á...

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...