Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Mynd / Sveinn Sigurmundsson
Fréttir 16. nóvember 2017

Angus-fósturvísarnir komnir til landsins

Höfundur: Baldur Helgi Benjamínsson
Laugardaginn 11. nóvember sl. komu hingað til lands 40 fósturvísar af Angus-holda­nautakyninu. Fyrirhugað er að setja þá upp á næstu vikum í kýr í nýrri einangrun­ar­stöð Nautgripa­ræktar­miðstöðvar Íslands ehf. á Stóra-Ármóti í Flóa.
 
Það félag er í jafnri eigu Bændasamtaka Íslands, Búnaðar­sambands Suðurlands og Lands­sambands kúa­bænda. Markmiðið með þessu verkefni er að skjóta styrkari stoðum undir íslenska nautakjötsframleiðslu en Angus-kynið þykir hentugt beitarkyn, með léttan burð, góða flokkun og rómuð kjötgæði. 
 
Sjá nánar um stöðina á bls. 4 í nýju Bændablaði.
 
Nýja einangrunarstöðin er skammt frá Stóra-Ármóti.
Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...