Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Sigurður Loftsson, bóndi og formaður stjórnar Nautgriparæktar­miðstöðvar Íslands og Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir er hér með þeim.
Mynd / Sveinn Sigurmundsson
Fréttir 16. nóvember 2017

Angus-fósturvísarnir komnir til landsins

Höfundur: Baldur Helgi Benjamínsson
Laugardaginn 11. nóvember sl. komu hingað til lands 40 fósturvísar af Angus-holda­nautakyninu. Fyrirhugað er að setja þá upp á næstu vikum í kýr í nýrri einangrun­ar­stöð Nautgripa­ræktar­miðstöðvar Íslands ehf. á Stóra-Ármóti í Flóa.
 
Það félag er í jafnri eigu Bændasamtaka Íslands, Búnaðar­sambands Suðurlands og Lands­sambands kúa­bænda. Markmiðið með þessu verkefni er að skjóta styrkari stoðum undir íslenska nautakjötsframleiðslu en Angus-kynið þykir hentugt beitarkyn, með léttan burð, góða flokkun og rómuð kjötgæði. 
 
Sjá nánar um stöðina á bls. 4 í nýju Bændablaði.
 
Nýja einangrunarstöðin er skammt frá Stóra-Ármóti.
Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...