Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Aldrei hefur meira verið framleitt af eggjum en á síðasta ári.
Aldrei hefur meira verið framleitt af eggjum en á síðasta ári.
Fréttir 12. febrúar 2024

Aukin framleiðsla eggja og mjólkur

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Framleiðsluaukning íslenskra eggjabænda á síðasta ári nam 11 prósentum frá árinu 2022.

Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands má sjá að framleiðslan hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári, nam þá 4.790 tonnum en hafði minnkað töluvert í kórónuveirufaraldrinum.

Aukningin á milli áranna 2022 og 2023 var 11%. 

Mjólkurframleiðslan ekki meiri frá 2019

Mjólkurframleiðslan hefur ekki verið meiri síðan 2019, eða 155.975 tonn, sem mun vera þriðja mesta ársframleiðsla frá upphafi.

Þá kemur fram í framleiðslutölum landbúnaðarins hjá Hagstofunni að ullarframleiðslan hafi dregist saman um 8% miðað við árið 202

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Fréttir 3. apríl 2025

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri

Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasós...

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Fréttir 2. apríl 2025

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið...

Skepnur út undan í almannavörnum
Fréttir 1. apríl 2025

Skepnur út undan í almannavörnum

Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástan...

Skoða bryggju austan við Vík
Fréttir 31. mars 2025

Skoða bryggju austan við Vík

Fyrirtækið EP Power Minerals Iceland ehf. hyggst gera bryggju við Alviðruhamra á...

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...

Endingarmeira malbik og vegklæðing
Fréttir 28. mars 2025

Endingarmeira malbik og vegklæðing

Með því að blanda hágæða jarðbiki úr endurunnum þakdúki í malbik eða vegklæðingu...