Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Eftirspurn eftir heyi erlendis frá
Mynd / BBL
Fréttir 5. júlí 2018

Eftirspurn eftir heyi erlendis frá

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur beint þeim skilaboðum til bænda að hugsanlega verði eftirspurn eftir heyi í haust, bæði hérlendis og erlendis frá. Þetta kemur fram í frétt á vef RLM.

Tengiliður bænda í Suður-Noregi hefur haft samband við RML og óskar eftir öllu því heyi sem íslenskir bændur kunna að hafa til sölu. Bændablaðið hefur heimildir fyrir að fyrirspurn hafi komið til heysala hérlendis frá Norðurlöndunum hvort hægt væri að útvega þúsundir tonna af graskögglum. Óvenjumiklir þurrkar í Skandinavíu það sem af er sumri hafa leitt til minni uppskeru en síðustu ár og því er þörfin aðkallandi. 

Ráðgjafarmiðstöðin hvetur þá bændur sem hafa áhuga á að kynna sér málin nánar að hafa samband við Guðfinnu Hörpu Árnadóttur ráðunaut með tölvupósti á netfangið gha@rml.is eða í síma 516-5017.

Frestun hrossaútflutnings
Fréttir 21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Reglubundin yfirhalning farmflugvélar er ástæða þess að engin hross hafa verið f...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á St...

Styrkir vegna kaltjóna
Fréttir 21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Bjargráðasjóði hefur borist 81 umsókn frá bændum vegna kaltjóns á túnum. Frestur...

Aðgerðaáætlun staðfest
Fréttir 20. ágúst 2024

Aðgerðaáætlun staðfest

Nú í byrjun ágúst staðfestu íslensk stjórnvöld aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæm...

Hækkun á afurðaverði
Fréttir 20. ágúst 2024

Hækkun á afurðaverði

Nýlega hafa verið gefnar út verðskrár með afurðaverðs­hækkunum til bænda fyrir n...

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu
Fréttir 20. ágúst 2024

Vill auka þekkingu um járningar og hófhirðu

Hófhirða hrossa er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í húsnæði Eldhesta í...

Gróska hjá blómabændum
Fréttir 20. ágúst 2024

Gróska hjá blómabændum

Á Espiflöt í Reykholti í Biskupstungum hefur á undanförnum vikum verið unnið að ...

Útboð á holdagripum
Fréttir 20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum

Nautís seldi bændum tíu hreinræktaða Angus kynbótanautgripi í sumar fyrir samtal...

Frestun hrossaútflutnings
21. ágúst 2024

Frestun hrossaútflutnings

Unga fólkið í Víkum
19. ágúst 2024

Unga fólkið í Víkum

Styrkir vegna kaltjóna
21. ágúst 2024

Styrkir vegna kaltjóna

Nýr bústjóri Nautís
21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Útboð á holdagripum
20. ágúst 2024

Útboð á holdagripum