Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Dóra Ólafsdóttir, sem er 108 ára og elst allra Íslendinga, ásamt syni sínum, Áskeli Þórissyni (sem heldur á fræsöfnunarboxinu) og Kristni H. Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs, og barnabarni hans, Andreu Lind, sem er átta ára gömul, þegar þau hittust í Hveragerði og söfnuðu birkifræi.
Dóra Ólafsdóttir, sem er 108 ára og elst allra Íslendinga, ásamt syni sínum, Áskeli Þórissyni (sem heldur á fræsöfnunarboxinu) og Kristni H. Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Kópavogs, og barnabarni hans, Andreu Lind, sem er átta ára gömul, þegar þau hittust í Hveragerði og söfnuðu birkifræi.
Mynd / MHH
Fréttir 13. október 2020

Elsti Íslendingurinn lagði birkifræsverkefninu lið með fræsöfnun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, sem er 108 ára gömul, fædd 6. júlí 1912, brá sér nýlega bæjarferð úr Reykjavík, þar sem hún býr, í Hveragerði til að safna birkifræi og leggja þar með landsátaki um söfnun fræja lið. 

Dóra hefur alltaf verið mikil landgræðslu og skógræktarkona og vill að útbreiðsla birkiskóga verði aukin en talið er að þeir hafi þakið a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Birkifræinu sem safnast verður dreift á völdum svæðum í öllum landshlutum. Allar nánari upplýsingar um hvernig best er að tína fræ, varðveita og dreifa er að finna á vefnum birkiskogur.is.  

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...