Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Áhugaverður markaður
Fréttaskýring 9. febrúar 2023

Áhugaverður markaður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Skemmtiferða­ og leiðangursskip sem koma hingað til lands versla lítið af íslenskri matvöru. Stóru skipin taka á móti matargámum sem koma erlendis frá og eru geymdir á frísvæði þar til þeir eru teknir um borð.

Skipin skipta árlega hundruðum og áætlað er að farþegar og áhafnir þeirra telji yfir þjú hundruð þúsund manns.

Viðmælendur Bændablaðsins eru sammála um að markaðurinn fyrir íslensk matvæli hjá skipunum sé stór og áhugaverður en að markaðsstarf honum tengdum hafi skilað takmörkuðum árangri.

Þeir sem selja skipunum kost segjast ekki vera í föstum viðskiptum og sölur tengjast því ef skortur verður á viðkomandi vörum um borð.

Þeir sem til þekkja telja að leiðangursskipin, sem eru minni, séu vænlegri markaður þar sem þau leggi meiri áherslu á upplifun tengda menningu landanna sem þau heimsækja og þar á meðal matarmenningu.

Markaðurinn fyrir kost skipanna er árstíðabundinn og ólíklegt er að íslensk framleiðsla eins og hún er í dag geti sinnt honum nema að takmörkuðu leyti.

Sjá nánar í nýjasta tölublaði Bændablaðsins á bls. 30 og 31.

Skylt efni: skemmtiferðaskip

Orsakir kals og möguleg viðbrögð
Fréttaskýring 5. júlí 2024

Orsakir kals og möguleg viðbrögð

Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...

Vanefndir stjórnvalda
Fréttaskýring 21. júní 2024

Vanefndir stjórnvalda

Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sag...

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Fréttaskýring 7. júní 2024

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu

Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...

Rýnt í endurskinshæfni skóga
Fréttaskýring 24. maí 2024

Rýnt í endurskinshæfni skóga

Komið hefur fram í vísindagreinum að breyting á endurvarpi sólargeislunar gæti m...

Upprunamerki matvæla skipta máli
Fréttaskýring 7. maí 2024

Upprunamerki matvæla skipta máli

Þegar kemur að því að versla matvæli horfa neytendur mikið til upprunalands fram...

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs
Fréttaskýring 18. apríl 2024

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs

Alþingi samþykkti 21. mars sl. breytingu á búvörulögum sem felur í sér undanþágu...

Mikilvægasta rými jarðar
Fréttaskýring 29. mars 2024

Mikilvægasta rými jarðar

Stærsta innlögn nýrra fræsafna í Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða átti sér ...

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg
Fréttaskýring 8. mars 2024

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg

Vísbendingar eru um að bændur séu líklegri til að þjást af einkennum streitu og ...