Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Minni framleiðsla á landsvísu hefur leitt til þess að byrgðir eru í jafnvægi við eftirspurn og því dregst útflutningur saman á meðan innanlandssala heldur sínu. Mynd / HKr.
Minni framleiðsla á landsvísu hefur leitt til þess að byrgðir eru í jafnvægi við eftirspurn og því dregst útflutningur saman á meðan innanlandssala heldur sínu. Mynd / HKr.
Fréttir 20. febrúar 2020

Greiða 6% uppbót á dilkakjötsinnlegg

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kjötafurðastöð KS og Sláturhús KVH hafa gefið út tilkynningu um að greitt verði 6% uppbót á allt innlagt dilkakjöt síðastliðið haust og verður það reiknisfært 28. febrúar.

Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjöts, afurðastöðvar KS, segir að rekstur afurðastöðvanna hafi gengið nokkuð vel á síðasta ári og því tilefni til þess að greiða uppbót á það verð sem áður hafði verið gefið út.

„Ýmislegt jákvætt kemur til og þá helst að sláturtíðin gekk vel og einnig sala á afurðum bæði á erlendum og innlendum markaði. Minni framleiðsla á landsvísu hefur leitt til þess að birgðir eru í jafnvægi við eftirspurn og því dregst útflutningur saman á meðan innanlandssala heldur sínu.

Fréttabréf afurðastöðvanna kemur út á næstu dögum þar sem farið er ítarlega yfir stöðuna í greininni. 

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...