Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Smávirkjun Orkubús Vestfjarða í Tungudal í Skutulsfirði. Hún nýtir hluta þess vatns sem rennur úr berglögum í Vestfjarðagöngum.
Smávirkjun Orkubús Vestfjarða í Tungudal í Skutulsfirði. Hún nýtir hluta þess vatns sem rennur úr berglögum í Vestfjarðagöngum.
Mynd / HKr.
Fréttir 4. maí 2020

Kortlagning smávirkjanakosta á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austurlandi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Orkustofnun hefur samið við Verkfræðistofuna Vatnaskil um kortlagningu vænlegra smávirkjanakosta. 
 
Finna skal álitlega staði fyrir smávirkjanakosti með afl á bilinu 100 kW–10 MW, meta möguleika á dægurmiðlun við inntak og meta gróflega óvissu í afli þeirra virkjunarkosta sem finnast. Kortlagningin tekur til þriggja landshluta, Vesturlands, Vestfjarða og Austurlands. Þetta kemur fram á heimasíðu stofnunarinnar. Þar er líka sagt frá því að stofnunin hefur áður látið kanna ýmsa smávirkjanakosti víðs vegar um landið, meðal annars með útreikningum á langæi rennslis fyrir valda kosti í Eyjafirði, Snæfellsnesi og Vestfjörðum þar sem Vatnaskil beittu vatnafarslíkani við ákvörðun á langæi rennslis fyrir kosti sem þegar höfðu verið teknir til frumathugunar af hagsmunaaðilum á viðkomandi svæðum.

Skylt efni: smávirkjanir

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...