Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Mynd / smh
Fréttir 12. október 2018

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Höfundur: smh
Landbúnaðarsýning Íslenskur landbúnaður 2018 var sett í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Fjöldi manns var við setninguna sem var með hátíðlegu sniði. 
 
Tæplega 100 sýnendur koma saman á sýningunni sem stendur fram á sunnudag.  Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar sem hefur lengi hefur verið haldin á Íslandi.
 
Opið frá föstudegi til sunnudags
 
Sýningin hófst með opnunarhófi klukkan 13:00 og síðan er opið til klukkan 19:00 í dag föstudag, frá 14:00 –19:00 á laugardag og á sunnudag 14. október frá 10:00–17:00.
 
Miðar gilda alla helgina en miðaverð er kr. 1.000 og frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. 

Sjá myndasafn hér að neðan.

20 myndir:

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...