Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Mynd / smh
Fréttir 12. október 2018

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Höfundur: smh
Landbúnaðarsýning Íslenskur landbúnaður 2018 var sett í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Fjöldi manns var við setninguna sem var með hátíðlegu sniði. 
 
Tæplega 100 sýnendur koma saman á sýningunni sem stendur fram á sunnudag.  Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar sem hefur lengi hefur verið haldin á Íslandi.
 
Opið frá föstudegi til sunnudags
 
Sýningin hófst með opnunarhófi klukkan 13:00 og síðan er opið til klukkan 19:00 í dag föstudag, frá 14:00 –19:00 á laugardag og á sunnudag 14. október frá 10:00–17:00.
 
Miðar gilda alla helgina en miðaverð er kr. 1.000 og frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. 

Sjá myndasafn hér að neðan.

20 myndir:

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...