Skylt efni

Landbúnaðarsýning

Skoska landbúnaðarsýningin engri lík
Á faglegum nótum 27. júlí 2023

Skoska landbúnaðarsýningin engri lík

Seinnipartinn í júní var hin fræga og margrómaða landbúnaðarsýning Royal Highland Show haldin rétt utan við Edinborg eins og venja er.

Margar nýjungar á EuroTier 2022
Á faglegum nótum 2. desember 2022

Margar nýjungar á EuroTier 2022

Hin heimsfræga þýska landbúnaðarsýning, EuroTier, var haldin um miðjan nóvember síðastliðinn en þessi sýning er venjulega haldin annað hvert ár.

Smáframleiðendur slá í gegn á Landbúnaðarsýningunni
Lesendarýni 23. nóvember 2022

Smáframleiðendur slá í gegn á Landbúnaðarsýningunni

Á Landbúnaðar­sýningunni í Laugar­dalshöll þann 14.–16. október sl., sem áætlað er að um 80.000 manns hafi sótt, kynntu hátt í 40 smáframleiðendur vörur sínar yfir helgina.

Margt að sjá og bragða á
Líf og starf 26. október 2022

Margt að sjá og bragða á

Tugþúsundir gesta heimsóttu stórsýninguna Íslenskur landbúnaður í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Á sýningunni gafst gestum tækifæri á að skoða alla þá fjölbreytni sem íslenskur landbúnaður hefur upp á að bjóða.

Þróun landbúnaðar í 101 ár
Líf og starf 11. október 2022

Þróun landbúnaðar í 101 ár

Samkomur og hátíðir þar sem fólk kemur saman til að sýna sig og sjá aðra hafa alltaf notið vinsælda. Iðulega hafa slíkar samkomur verið upplagðar til viðskipta, kaupa og selja. Sveitahátíðir eiga langa sögu og þar voru oft til sýnis og sölu gripir, ávextir jarðarinnar, amboð og önnur verkfæri.

Landbúnaðarsýningin Libramont
Á faglegum nótum 28. september 2022

Landbúnaðarsýningin Libramont

Seinnipartinn í júlí á hverju ári, ef frá eru talin heimsfaraldursár, er haldin einkar skemmtileg landbúnaðarsýning í Belgíu, nánar tiltekið í Libramont- Chevigny í Suður-Belgíu.

Landbúnaðarróbóti
Líf og starf 31. ágúst 2022

Landbúnaðarróbóti

Ýmislegt áhugavert bar fyrir augum á Landbúnaðarsýningunni í Herning á Jótlandi um síðustu mánaðamót.

Sýningarsvæðið nánast uppbókað
Fréttir 29. ágúst 2022

Sýningarsvæðið nánast uppbókað

Stórsýningin Íslenskur landbúnaður 2022 verður haldin í Laugardalshöllinni dagana 14.–16. október nk. Að sögn framkvæmdastjóra sýningarinnar er markmiðið að kynna íslenskan landbúnað og leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni.

Stefnir í glæsilega landbúnaðarsýningu
Fréttir 29. júní 2021

Stefnir í glæsilega landbúnaðarsýningu

Undirbúningur fyrir sýning­una „Íslenskur landbúnaður 2021“ sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 8.-10. október hefur gengið afar vel. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, framkvæmdastjóra sýningarinnar hafa básapantanir aukist mikið með afléttingu sóttvarnahafta.

Nýr og byltingarkenndur mjaltaþjónn frá DeLaval
Fréttir 23. október 2018

Nýr og byltingarkenndur mjaltaþjónn frá DeLaval

Snemma í sumar kynnti DeLaval nýja kynslóð mjaltaþjóna sem óhætt er að segja að sé byltingarkennd breyting frá fyrri mjaltaþjónum. Þar er um að ræða breytt útlit, nýtt tölvukerfi og aukna virkni sem er að skila um 10% afkastaaukningu frá því sem áður var.

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018
Fréttir 12. október 2018

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Landbúnaðarsýning Íslenskur landbúnaður 2018 var sett klukkan 13 í dag. Fjöldi manns var við setninguna sem var með hátíðlegu sniði.

Landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni haustið 2018
Fréttir 20. nóvember 2017

Landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni haustið 2018

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavíki dagana 12.–14. október 2018.

Agromek í 40. sinn
Fréttir 21. desember 2016

Agromek í 40. sinn

Hin þekkta danska landbúnaðarsýning, Agromek, var haldin um mánaðamótin en sýningin var nú haldin í fertugasta sinn.

Agro­teknikk 2015 í Noregi er paradís fyrir tækjaóða
Fréttir 11. janúar 2016

Agro­teknikk 2015 í Noregi er paradís fyrir tækjaóða

Það var margt um manninn á stærstu landbúnaðar- og tækja­sýningu Noregs, Agroteknikk, dagana 26.–29. nóvember sem haldin var í Lillestrøm. Aðsóknarmet var slegið á sýningunni, sem var nú haldin í sjöunda sinn, en hátt í 35 þúsund manns komu við þá fjóra daga sem opið var inn á sýninguna.

Hátt í þrjú þúsund framleiðendur sýndu í 27 sýningarhöllum
Fréttir 2. desember 2015

Hátt í þrjú þúsund framleiðendur sýndu í 27 sýningarhöllum

Átján manna hópur íslenskra bænda, fulltrúa Kraftvéla og fjármögnunarfyrirtækisins Ergo fóru á landbúnaðarsýninguna Agritechnica sem haldin var í Hanover í Þýskalandi dagana 8. til 14. nóvember.

Royal Highland Show – einstök landbúnaðarsýning
Fréttir 8. júlí 2015

Royal Highland Show – einstök landbúnaðarsýning

Dagana 19. til 23. júní sl. var haldin landbúnaðarsýningin Royal Highland Show í Skotlandi og sóttu sýninguna m.a. hópur íslenskra sauðfjárbænda, en ferðin var farin á vegum Félags sauðfjárbænda á Vestfjörðum.