Nýr yfirdýralæknir
Fréttir 16. október 2024

Nýr yfirdýralæknir

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Þóra Jóhanna Jónasdóttir hefur verið skipuð í embætti yfirdýralæknis.

Hún var valin úr hópi fjögurra umsækjenda og tekur við embættinu af Sigurborgu Daðadóttur, sem mun starfa í matvælaráðuneytinu á sviði dýraheilsu við mótun á heildarstefnu.

Þóra hefur frá 2013 starfað sem sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun og var eftirlitsdýralæknir Suðvesturumdæmis árið 2009.

Í tilkynningu úr matvælaráðuneytinu kemur fram að Þóra hafi verið umsjónarmaður Dýraauðkennis hjá Dýralæknafélagi Íslands á árunum 2010 til 2014 og verkefnastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá 2000 til 2002. Hún var um árabil búsett í Noregi ogrúmtárí Bandaríkjunum þar sem hún starfaði sem dýralæknir og lagði stund á kennslu og rannsóknir.

Þóra var héraðsdýralæknir hjá embætti yfirdýralæknis í Ísafjarðarumdæmi á árunum 1990 til 1993. 

Nýr yfirdýralæknir
Fréttir 16. október 2024

Nýr yfirdýralæknir

Þóra Jóhanna Jónasdóttir hefur verið skipuð í embætti yfirdýralæknis.

Gott fræár í birkinu
Fréttir 15. október 2024

Gott fræár í birkinu

Söfnun birkifræs hefur gengið ágætlega þetta haustið og víðast talsvert af fræi.

Íslenskar matarhefðir bornar á borð í Tórínó
Fréttir 15. október 2024

Íslenskar matarhefðir bornar á borð í Tórínó

Hópur matgæðinga á vegum Slow Food Reykjavík hélt til Tórínó á dögunum til að ta...

Fagurt heim að líta
Fréttir 15. október 2024

Fagurt heim að líta

Stóru-Akrar 2 liggja við þjóðbraut í Skagafirði. Býlið fékk umhverfisverðlaun Sk...

Ýtt undir nýliðun
Fréttir 15. október 2024

Ýtt undir nýliðun

Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði er enn til umfjöllunar í þingsályktunartil...

Hrun í stofnum sjófugla við Ísland
Fréttir 14. október 2024

Hrun í stofnum sjófugla við Ísland

Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og fuglaljósmyndari, hlaut Náttúruverndarv...

Auknar líkur á að lífgas- og áburðarver verði að veruleika
Fréttir 14. október 2024

Auknar líkur á að lífgas- og áburðarver verði að veruleika

Kúabændur á Suðurlandi komu til fundar í Reykholti í Bláskóga- byggð 1. október ...

Samfélagslosun dróst saman um 2,8 prósent
Fréttir 14. október 2024

Samfélagslosun dróst saman um 2,8 prósent

Samfélagslosun, sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda, dróst saman um 2,8...