Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frá kynningu Léttis á Akureyri.
Frá kynningu Léttis á Akureyri.
Fréttir 10. nóvember 2017

Samstarf nyrðra um hesta- mennsku fyrir fatlaðra

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Hestamannafélagið Léttir, Hestaleigan Kátur, Akureyrar­bær og Fjölmennt eru að hefja samstarf um hestamennsku fyrir fatlaða í í Léttishöllinni ofan Akureyrar í vetur.
 
Kynning var í liðinni viku, öllum opin, á því sem upp á verður boðið og voru hestar til reiðu, m.a. með sérbúnaði svo þeir sem áhuga höfðu á að prófa að bregða sér á hestbak stóð það til boða. Þó nokkur fjöldi fólks mætti á kynninguna og þótti Léttismönnum ánægjulegt að sjá hversu margir óskuðu eftir að spreyta sig á hestbaki. 
 
„Gleðin var fölskvalaus og mikil ánægja er  með þetta framtak okkar,“ segir á heimasíðu Léttis. Málið verður kynnt frekar á næstunni og sérstök námskeið þá jafnframt auglýst.
 
Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...