Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sauðfjárslátrun: Fallþungi sá sami og í fyrra
Mynd / Bbl.
Fréttir 4. október 2019

Sauðfjárslátrun: Fallþungi sá sami og í fyrra

Höfundur: Ritstjórn

Landssamtök sauðfjárbænda greina frá því á vefsíðu sinni að um mánaðamótin hafi alls verið búið að slátra 246.000 dilkum á yfirstandandi sláturtíð. Það er 12.500 lömbum færra en á sama tíma í fyrra. Alls er búið að slátra 11.000 fullorðnum gripum það sem af er sláturtíð.

Fallþunginn í ár virðist vera sá sami núna og á sama tíma í fyrra. Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum er hann 16,79 kg en var 16,80 kg í fyrra. Einkunn fyrir gerð á landinu er sömuleiðis mjög áþekk, segir á vef LS, eða 9,11 í fyrra á móti 9,12 í ár. Fitumatið er heldur lægra í ár, er 6,33 á móti 6,40 í fyrra.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.