Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Muyuan Meat and Food Industry reisir svínabúið sem mun rúma 105 þúsund gyltur á 21 sex hæða blokkum.
Muyuan Meat and Food Industry reisir svínabúið sem mun rúma 105 þúsund gyltur á 21 sex hæða blokkum.
Fréttir 16. júní 2021

Stærsta svínabú heims byggt í Kína

Höfundur: SNS

Í Kína er nú verið að byggja stærsta svínabú heims en það mun framleiða árlega 2,1 milljón grísa til slátrunar, en byggingarframkvæmdum lýkur síðar á þessu ári.

Það er fyrirtækið Muyuan Meat and Food Industry sem byggir þetta gríðarlega stóra svínabú sem mun verða með pláss fyrir 105 þúsund gyltur deilt niður á 21 sex hæða byggingar.

Alls nær byggingarsvæðið í heild sinni yfir um 180 hektara og auk þess fara um 200 hektarar undir vegi, stæði og önnur mannvirki sem tengjast þessari risastóru framkvæmd. Þannig þarf t.d. að gera sérstaka tengingu svínabúsins við bæði nærliggjandi hraðbraut, auk þess sem stoppustöð fyrir járnbraut er sett við búið. Auk þess verður byggt sérstakt sláturhús við búið enda stærðin slík að það er hagkvæmt.

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...