Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, flutti tillöguna um umhverfisátakið á þinginu sem formaður umhverfis- og skipulagsnefndar þingsins.
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, flutti tillöguna um umhverfisátakið á þinginu sem formaður umhverfis- og skipulagsnefndar þingsins.
Mynd / MHH
Fréttir 9. nóvember 2017

Sunnlensk sveitarfélög í allsherjar þrif á nýju ári

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ein af þeim tillögum sem sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi samþykktu á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) 19. og 20. október var tillaga umhverfis- og skipulagsnefndar þingsins sem fjallaði um sameiginlegt sunnlenskt átak árið 2018. 
 
Tillagan gengur út á það að farið verði í sameiginlegt sunnlenskt átak í almennri tiltekt og umhverfisþrifum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. 
 
Áhersla verði lögð á skynsamlega flokkun og endurvinnslu og SASS hafi forgöngu um þetta mál fyrir hönd Sunnlendinga. Tillagan var samþykkt samhljóða. 
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...