Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, flutti tillöguna um umhverfisátakið á þinginu sem formaður umhverfis- og skipulagsnefndar þingsins.
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, flutti tillöguna um umhverfisátakið á þinginu sem formaður umhverfis- og skipulagsnefndar þingsins.
Mynd / MHH
Fréttir 9. nóvember 2017

Sunnlensk sveitarfélög í allsherjar þrif á nýju ári

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ein af þeim tillögum sem sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi samþykktu á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) 19. og 20. október var tillaga umhverfis- og skipulagsnefndar þingsins sem fjallaði um sameiginlegt sunnlenskt átak árið 2018. 
 
Tillagan gengur út á það að farið verði í sameiginlegt sunnlenskt átak í almennri tiltekt og umhverfisþrifum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. 
 
Áhersla verði lögð á skynsamlega flokkun og endurvinnslu og SASS hafi forgöngu um þetta mál fyrir hönd Sunnlendinga. Tillagan var samþykkt samhljóða. 
Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu
Fréttir 3. janúar 2025

Framtakssjóður kaupir meirihluta í Örnu

Í haust keypti samlagsfélagið SÍA IV, framtakssjóður í rekstri sjóðstýringarfyri...

Hert á ferlunum
Fréttir 3. janúar 2025

Hert á ferlunum

Einfalda, hraða og stytta á ferli rammaáætlunar til að flýta fyrir orkuöflun í l...

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru
Fréttir 3. janúar 2025

Fyrstu seiðin komin í Viðlagafjöru

Framkvæmdir við uppbyggingu Laxeyjar á fiskeldi í Vestmanna­eyjum hafa gengið sa...

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...