Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Vatnsnýtni
Utan úr heimi 15. mars 2024

Vatnsnýtni

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Egypskt sprotafyrirtæki telur að vatnsræktun geti verið lausn fyrir bændur sem búa við þurrka.

Þurrkar hrjá egypska bændur víða um landið og ferskvatnsáveita úr Níl er þverrandi af ýmsum orsökum, m.a. vegna byggingar nýrrar stíflu í Eþíópíu. Jafnframt er ræktanlegt jarðnæði að dragast saman.

Egypska sprotafyrirtækið Plug 'n Grow hefur kynnt svokallaða jarðvegslausa lausn gegn vatnsskorti, með notkun vatnsræktunar.
Er notaður sandur eða nk. froða til að rækta plöntur í og minnkar það vatnsmagnið sem plönturnar þurfa til vaxtar og viðhalds. Sparnaður vatns miðað við hefðbundinn búskap gæti að sögn fyrirtækisins numið allt að 90%. Stórlega sparist í áburðarnotkun og tilheyrandi kostnaði. Farmer's

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hætti á dögunum við áætlanir um að draga úr notkun skordýraeiturs. Ursula von der Leyen segir það verða verkefni næstu framkvæmdastjórnar ESB að koma regluverki um samdrátt Weekly greinir frá.

Uppskerubrestur hækkar verð
Fréttir 4. júlí 2024

Uppskerubrestur hækkar verð

Framleiðendur appelsínuþykknis og -safa segja komna upp kreppu í iðnaðinum á hei...

Aukið framboð íbúðahúsnæðis
Fréttir 3. júlí 2024

Aukið framboð íbúðahúsnæðis

Nýlega var undirritað samkomulag á milli ríkisins, Sveitarfélagsins Stykkishólms...

Kjötmjöl í lífrænan uppgræðsluáburð
Fréttir 3. júlí 2024

Kjötmjöl í lífrænan uppgræðsluáburð

Land og skógur annast sjötíu og sjö landgræðslusvæði sem spanna yfir 250 þúsund ...

Öl er innri kálfur
Fréttir 2. júlí 2024

Öl er innri kálfur

Hún er heldur óvenjuleg kvöldgjöfin í Hvammi í Ölfusi og með sanni má segja að þ...

Samtal við atvinnulíf og sveitarfélög
Fréttir 2. júlí 2024

Samtal við atvinnulíf og sveitarfélög

Stjórnvöld kynntu á dögunum uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Samtal við ...

Íþyngjandi stjórnvaldsákvarðanir og sektir
Fréttir 1. júlí 2024

Íþyngjandi stjórnvaldsákvarðanir og sektir

Í apríl og maí í ár var úrskurðað um ellefu íþyngjandi stjórnvaldsákvarðanir á s...

Stóraukin eldpiparræktun
Fréttir 1. júlí 2024

Stóraukin eldpiparræktun

Eldpiparræktunin í Heiðmörk í Laugarási hefur verið stóraukin í sumar.

Landsmót hestamanna 2024
Fréttir 28. júní 2024

Landsmót hestamanna 2024

Landsmót hestamanna hefst á mánudag í Víðidal í Reykjavík. Ef frammistaða hrossa...