Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Vatnsnýtni
Utan úr heimi 15. mars 2024

Vatnsnýtni

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Egypskt sprotafyrirtæki telur að vatnsræktun geti verið lausn fyrir bændur sem búa við þurrka.

Þurrkar hrjá egypska bændur víða um landið og ferskvatnsáveita úr Níl er þverrandi af ýmsum orsökum, m.a. vegna byggingar nýrrar stíflu í Eþíópíu. Jafnframt er ræktanlegt jarðnæði að dragast saman.

Egypska sprotafyrirtækið Plug 'n Grow hefur kynnt svokallaða jarðvegslausa lausn gegn vatnsskorti, með notkun vatnsræktunar.
Er notaður sandur eða nk. froða til að rækta plöntur í og minnkar það vatnsmagnið sem plönturnar þurfa til vaxtar og viðhalds. Sparnaður vatns miðað við hefðbundinn búskap gæti að sögn fyrirtækisins numið allt að 90%. Stórlega sparist í áburðarnotkun og tilheyrandi kostnaði. Farmer's

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hætti á dögunum við áætlanir um að draga úr notkun skordýraeiturs. Ursula von der Leyen segir það verða verkefni næstu framkvæmdastjórnar ESB að koma regluverki um samdrátt Weekly greinir frá.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...