Þúfnaskeri
Þúfnaskeri fyrir hestadrátt, einn nokkurra gerða sem smíðaðar voru hérlendis. Myndin, sem er úr safni Árna G. Eylands, var sennilega tekin snemma á þriðja áratug síðustu aldar við hús Búnaðarfélags Íslands í Lækjargötu 14 í Reykjavík. Nafn þess sem heldur á skeranum er óþekkt.