Skylt efni

gamla myndin

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum tíðina ýmsar nýtilegar vörur, allt frá hænsnafóðri og reiðbuxum til girðingastaura.

Mýrdalsfóður 1987
Gamalt og gott 14. ágúst 2023

Mýrdalsfóður 1987

Mynd úr safni Bændasamtakanna sem sýnir heykögglaverksmiðju. Á bakhliðinni stendur: „Mýrdalsfóður 1987. Færiband flytur heybagga inn í færanlega fóðuriðjuna.“

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyrir forgöngu Sambands borgfirskra kvenna og starfaði til 1986.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með International dráttarvél. Myndin er tekin árið 1930.

Áburðarflugvélin TF-TÚN
Gamalt og gott 11. janúar 2023

Áburðarflugvélin TF-TÚN

Áburðarflugvélin TF-TÚN að landgræðslustörfum í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.

Nautastöð Bændasamtaka Íslands
Gamalt og gott 14. desember 2022

Nautastöð Bændasamtaka Íslands

Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hvanneyri 1988.

Mjólkurpóstur
Gamalt og gott 27. nóvember 2022

Mjólkurpóstur

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík 1949.

Kílplógur
Gamalt og gott 8. nóvember 2022

Kílplógur

Kílplógur Þorsteins á Ósi. Þorsteinn Stefánsson á Ósi í Skilmannahreppi smíðaði plóginn um miðjan sjötta áratug síðustu aldar.

Heyfengur
Gamalt og gott 25. október 2022

Heyfengur

Heyfengur á Skógarsandi 1955.

Kalkúnar á Reykjabúinu
Gamalt og gott 11. október 2022

Kalkúnar á Reykjabúinu

Kalkúnar á Reykjabúinu í Mosfellssveit um 1970.

Kennsla í matargerð
Gamalt og gott 27. september 2022

Kennsla í matargerð

Kennsla í matargerð á Landbúnaðarsýningunni 1968. Sýningin var haldin í Laugardalshöllinni og á útisvæði við hana.

Sauðnaut á Austurvelli.
Gamalt og gott 13. september 2022

Sauðnaut á Austurvelli.

Sauðnaut á Austurvelli. Tvær tilraunir hafa verið gerðar til að flytja sauðnaut til Íslands.

Þúfnaskeri
Gamalt og gott 30. ágúst 2022

Þúfnaskeri

Þúfnaskeri fyrir hestadrátt, einn nokkurra gerða sem smíðaðar voru hérlendis.

Akranestraktorinn
Gamalt og gott 27. júlí 2022

Akranestraktorinn

Rúm eitt hundrað ár eru síðan fyrsta dráttarvélin var flutt til landsins. Traktorinn var af gerðinni Avery 8-16 og framleidd í Bandaríkjunum.

Tilraunastöðin á Sámsstöðum í Fljótshlíð
Gamalt og gott 29. júní 2022

Tilraunastöðin á Sámsstöðum í Fljótshlíð

Myndin frá Tilraunastöðinni á Sámsstöðum í Fljótshlíð, neðan við Fljótshlíðarveg, sennilega haustið 1935, í kornakri, virðist vera hafraakur kominn að uppskeru.

Bændaskólinn í Ólafsdal
Gamalt og gott 22. júní 2022

Bændaskólinn í Ólafsdal

Ólafsdalsskólinn var fyrsti bændaskóli á Íslandi og tilgangur með stofnun hans að kenna bændum verklega og bóklega jarðrækt.