Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB
Það er gríðarlegur efnahagsskellur fyrir Evrópusambandið að Bretland hafi formlega gengið út úr þessari ríkjasamsteypu á miðnætti þann 31. janúar síðastliðinn.
Það er gríðarlegur efnahagsskellur fyrir Evrópusambandið að Bretland hafi formlega gengið út úr þessari ríkjasamsteypu á miðnætti þann 31. janúar síðastliðinn.
Einn af möguleikum Breta eftir að úrsögn þeirra úr Evrópusambandinu tekur að fullu gildi er að flytja inn landbúnaðarvörur frá Bandaríkjunum. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af slíkum innflutningi út frá lýðheilsusjónarmiðum.
Mikilvægt er fyrir Ísland að undirbúa vel útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, enda liggja gríðarlegir hagsmunir þar undir. Um 11% af þjónustu- og vöruviðskiptum Íslands fara til Bretlands.