Skylt efni

Búvörusamningur

Á hverju byggir samtalið?
Af vettvangi Bændasamtakana 28. ágúst 2023

Á hverju byggir samtalið?

Í núgildandi búvörusamningum er tiltekið að síðari endurskoðun eigi að fara fram á árinu 2023. Formlegar viðræður hófust seinni partinn í mars 2023 og við upphaf sumars var búið að funda um áherslumál allra búgreina sem aðkomu eiga að búvörusamningum. Bændasamtökin hafa lagt upp í viðræðurnar annars vegar á þeim lagalega ramma sem búvörusamningar b...

Endurskoðun búvörusamninga og aukinn innflutningur á kjöti
Lesendarýni 2. mars 2023

Endurskoðun búvörusamninga og aukinn innflutningur á kjöti

Nú er komið að endurskoðun búvörusamninga og þarf að huga að tilvist bænda í þeim samningum, en málið snertir fæðuöryggi og byggðastefnu þjóðarinnar.

Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt
Fréttir 27. júlí 2018

Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegum ríkisins og bænda á næstu dögum.

Sniðgengur samráðshóp og sérvelur verkefni til afgreiðslu strax
Fréttir 9. mars 2017

Sniðgengur samráðshóp og sérvelur verkefni til afgreiðslu strax

Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda og bóndi á Hranastöðum í Eyjafirði, segir að sér lítist ekki á frumvarpsdrögin við fyrstu sýn og að ráðherra sé með þessu móti að taka fram fyrir hendur hópsins sem á að endurskoða búvörusamningana.

Búvörusamningarnir bíða haustþings
Fréttir 3. júní 2016

Búvörusamningarnir bíða haustþings

Ekki náðist að klára vinnu og samþykkja búvörusamningana á Alþingi fyrir þingfrestun. Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir að stefnt sé að því að samþykkja samningana fyrir kosningar á haustþingi sem hefst 15. ágúst. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir það mikil vonbrigði að þingið hafi ekki klárað málið og það setji greinina í óvissu.

Breytingarnar bændum og neytendum til hagsbóta
Fréttir 29. janúar 2016

Breytingarnar bændum og neytendum til hagsbóta

Viðræður um nýja búvörusamninga hafa staðið um nokkurn tíma og að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar landbúnaðarráðherra gengur vinnan við þá ágætlega. Sigurður segir misskilning ef bændur halda að það að vinda ofan af kvótakerfinu, muni minnka tekjustreymi þeirra.

Styttist í nýja búvörusamninga
Fréttir 23. desember 2015

Styttist í nýja búvörusamninga

Viðræður um nýja búvörusamninga eru langt komnar og að sögn formanns Bændasamtaka Íslands á hann von á að þeim ljúki fyrir áramót eða snemma á næsta ári.

Búvörusamningur gengur fyrir
Fréttir 22. október 2015

Búvörusamningur gengur fyrir

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra staðfesti í samtali við Bændablaðið að nýgerður tollasamningur við Evrópusambandið verði ekki lagður fyrir Alþingi fyrr en gengið hefur verið frá nýjum búvörusamningi.