Skylt efni

dýralæknar

Segist vera sveitatútta en er fædd í borginni, skírð í höfuðið á ömmu sinni og er stolt af því
Líf og starf 7. september 2021

Segist vera sveitatútta en er fædd í borginni, skírð í höfuðið á ömmu sinni og er stolt af því

Úndína Ýr Þorgrímsdóttir, dýra­læknanemi við Kaupmanna­hafnarháskóla, er að gera mjög áhugaverða rannsókn á tíðni magasára í íslenskum hrossum. Hún er að skipuleggja rannsókn á Íslandi, sem tengist lokaverkefni hennar, sem hún stefnir á að skrifa í haust.

Álag og streita meðal dýralækna
Fréttir 12. júlí 2021

Álag og streita meðal dýralækna

Stjórn Dýralæknafélags Íslands sendi nýverið frá sér niðurstöðu könnunar sem félagið lét gera á líðan dýralækna í starfi. Samkvæmt könnuninni er andleg vanlíðan og streita meðal dýralækna algeng hér á landi. Helmingur svarenda taldi álag í starfi vera við þolmörk en minnihluti taldi álagið lítið eða í meðallagi.

Þjónusta dýralækna á landsbyggðinni í uppnámi
Fréttir 8. júlí 2021

Þjónusta dýralækna á landsbyggðinni í uppnámi

Stjórn Dýralæknafélags Íslands sendi nýverið frá sér niðurstöðu könnunar sem félagið lét gera á líðan dýralækna í starfi. Samkvæmt könnuninni er andleg vanlíðan og streita meðal dýralækna algeng hér á landi. Helmingur svarenda taldi álag í starfi vera við þolmörk en minnihluti taldi álagið lítið eða í meðallagi.

Dýralæknanám í Slóvakíu nýtur vaxandi vinsælda meðal Íslendinga
Fréttir 21. maí 2021

Dýralæknanám í Slóvakíu nýtur vaxandi vinsælda meðal Íslendinga

Vaxandi áhugi er fyrir að stunda nám við dýralæknaháskólann í Košice í Slóvakíu. Skólinn heitir University og Veterinary Medicine and Pharmacy og þar eru nú 24 Íslendingar við nám.

Ætlaði sér alltaf að verða dýralæknir enda með ólæknandi áhuga fyrir dýrum
Líf og starf 29. maí 2020

Ætlaði sér alltaf að verða dýralæknir enda með ólæknandi áhuga fyrir dýrum

Guðríður Eva Þórarinsdóttir hefur nýleg stofnað sitt eigið dýralækninga­fyrirtæki, sem sjálfstætt starfandi dýralæknir með starfsaðstöðu á Flúðum.

Óskað eftir dýralæknum á útkallslista
Fréttir 23. mars 2020

Óskað eftir dýralæknum á útkallslista

Í tilkynningu á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er óskað eftir liðsinni dýralækna í bakvarðasveit.

Innflutningur á ófrosnu hráketi og öðru hrámeti
Fréttir 16. maí 2019

Innflutningur á ófrosnu hráketi og öðru hrámeti

Góðu alþingismenn og embættismenn! Standið gegn frumvarpi landbúnaðarráðherra um leyfi til innflutnings á ófrosnu hráketi og hrámeti öðru. – Það er í bráð og lengd hættulegt mönnum og dýrum, ef gefið verður eftir.

Bændur og dýralæknar mótmæla harðlega drögum að breytingum á lyfjalögum
Fréttir 4. mars 2019

Bændur og dýralæknar mótmæla harðlega drögum að breytingum á lyfjalögum

Í drögum að frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga eru tvö atriði sem lagt er til að verði breytt í gildandi lögum er varða dýraheilbrigði. Hafa bændur brugðist ókvæða við og sent inn harðorðar umsagnir í samráðsgátt.

Dýraheilbrigðismálin í nokkuð góðu lagi
Fréttir 6. október 2017

Dýraheilbrigðismálin í nokkuð góðu lagi

Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin (OIE) gaf á dögunum út skýrslu um mat á stöðu íslensku dýralæknaþjónustunnar, en hún var metin um haustið 2015 að beiðni íslenskra stjórnvalda.

Vantar fola til geldingar
Líf og starf 10. maí 2016

Vantar fola til geldingar

Hulda Harðardóttir, starfandi dýralæknir við Edin­borgar­háskóla, vinnur að rannsókn sem tengist svæfingum á hestum. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna
Fréttir 2. mars 2016

Ályktun um verkfall eftirlitsdýralækna

Búnaðarþing hefur samþykkt ályktun sem á að koma í veg fyrir að verkfall eftirlitsdýralækna bitni á nokkurn hátt á velferð búfjár.