Skylt efni

eignarréttur

Krafan um að verðleggja þýfið
Lesendarýni 29. október 2020

Krafan um að verðleggja þýfið

Framferði íslenska ríkisins gagnvart landeigendum sjávarjarða, vegna nýtingar auðlinda innan netlaga, felur í sér eignarnám. Furðulegt er að borið hafi á því að sú framganga sé réttlætt með kröfu um að landeigendur sýni fram á að þeir hafi orðið fyrir tjóni við það að vera sviptir veiði- og eignarréttindum.

Skatturinn og jörðin
Lesendarýni 24. júní 2020

Skatturinn og jörðin

Er það sanngjarnt að einstaklingur geti átt heilu og hálfu dalina og heiðarnar með, nýtt öll þau hlunnindi sem fylgja og treyst á íslenska stofnanaumgjörð án þess að leggja nokkuð til samfélagsins? Sitt sýnist hverjum en jarða­uppkaup erlendra auðmanna á Íslandi hafa á undanförnum árum vakið upp sterk viðbrögð.

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra
Lesendarýni 21. janúar 2020

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra

Kain og Abel börðust forðum um nýtingu lands. Jarðarbúar hafa síðan háð sömu baráttu sem hefur lýst sér í óhugnanlegum stríðum um allan heim. Flestar vestrænar menningarþjóðir komu svo fyrir nokkuð hundruð árum með þá lausn sem kallast einkaréttur á landi.

Fólki er freklega misboðið að það er sífellt verið að ganga meira á rétt landeigenda
Fréttir 1. apríl 2019

Fólki er freklega misboðið að það er sífellt verið að ganga meira á rétt landeigenda

Aðalfundur Landssamtaka land­eigenda á Íslandi (LLÍ) var haldinn á Hótel Sögu þann 14. mars síðastliðinn og þar var samþykkt harðorð ályktun um drög að frumvarpi umhverfis- og auðlindaráherra til breytinga á náttúruverndarlögum nr. 60 frá 2013.

Telja hættu á að eignarrétturinn verði fótum troðinn
Fréttir 18. mars 2019

Telja hættu á að eignarrétturinn verði fótum troðinn

Á aðalfundi Landssamtaka landeigenda (LLÍ) á Íslandi 14. mars var samþykkt ályktun vegna frumvarps umhverfis- og auðlindaráðherra til breytinga á náttúruverndarlögum. LLÍ gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar og telja að verði þær að lögum muni ...