Skylt efni

Garðyrkjuskólinn

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun
Líf og starf 21. maí 2024

Friðrik, Bjarki og Helga Ragna hlutu garðyrkjuverðlaun

Garðyrkjuverðlaun voru veitt á hinni árlegu hátíðarathöfn Garðyrkjuskólans á sumardaginn fyrsta. Friðrik Baldursson, garðyrkjufræðingur og garðyrkjustjóri Kópavogs, hlaut heiðursverðlaun.

Heilnæmar afurðir og virðing fyrir náttúru, umhverfi og samfélagi
Á faglegum nótum 27. desember 2023

Heilnæmar afurðir og virðing fyrir náttúru, umhverfi og samfélagi

Framleiðsla lífrænt ræktaðra matvæla hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum í nágrannalöndum okkar.

Námsferð nema Garðyrkjuskólans
Lesendarýni 28. september 2023

Námsferð nema Garðyrkjuskólans

Þann 19. ágúst sl. héldu af stað 24 nemendur í námsferð til Danmerkur. Ferðinni var heitið á Blomsterfestivalen í Óðinsvéum en þar er árleg blómahátíð.

Vilhjálmur og Elínborg handhafar verðlauna
Líf og starf 2. maí 2023

Vilhjálmur og Elínborg handhafar verðlauna

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir og Vilhjálmur Lúðvíksson hlutu garðyrkjuverðlaun á sérstakri hátíðardagskrá Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi sem stóð fyrir opnu húsi á sumardaginn fyrsta.

Undirbúum garðinn fyrir veturinn
Á faglegum nótum 7. nóvember 2022

Undirbúum garðinn fyrir veturinn

Þegar haustið fer að minna hressilega á sig með lægðagangi, kulda og rigningum er tilvalið að nýta góðviðrisdagana inn á milli til þess að undirbúa garðinn fyrir veturinn.

Björgum Garðyrkjuskólanum
Skoðun 17. mars 2022

Björgum Garðyrkjuskólanum

Erfitt er að horfa upp á Garð­yrkju­skólann fjara út og verða að sveltu barni sem hvorki fær næringu, klæði, umhyggju né ást frá stjórnvöldum. Hvaða afleiðingar hefur þetta svelti haft og hefur enn? Hverjir bera ábyrgð á því ástandi sem orðið er? Hver er stefna stjórnvalda í grænu faggreinastarfi sem hefur unnið sér virðingarsess í þjófélaginu með ...

Erfiðleikar Garðyrkjuskólans á Reykjum
Skoðun 28. janúar 2022

Erfiðleikar Garðyrkjuskólans á Reykjum

Til þess að skapa raunhæfa umræðu um stöðuna er nauðsynlegt að mínu mati að fara yfir þróun mála frá árinu 2004 til dagsins í dag. Stór hluti þessarar greinar er tekin upp úr 51 bls. Skýrslu hagsmunaaðila garðyrkjunáms árið 2020 um framtíð starfsmenntanáms í garðyrkju. Hægt er að nálgast hana í gegnum Bændasamtökin.

Verkmenntun í garðyrkju á tímamótum
Fréttir 14. janúar 2022

Verkmenntun í garðyrkju á tímamótum

Framtíðarstaða garðyrkjunáms á Reykjum er enn óljós og hægt gengur með yfirfærslu námsins frá Landbúnaðarháskóla Íslands til Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um 11 milljónir fengust til FSu í fjárveitingu til yfirfærslunnar og óvissa ríkir um stöðu núverandi starfsmanna Garðyrkjuskólans.

Opið bréf til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra
Skoðun 12. mars 2021

Opið bréf til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra

Við nemendur Garðyrkjuskólans á Reykjum, sem teljum nú 140 manns, höfum áhyggjur af framtíð skólans okkar og skorum á ráðherra menntamála að tryggja framtíð garðyrkjunáms með öflugum Garðyrkjuskóla til framtíðar á grunni gamla Garðyrkjuskólans í Ölfusi.

Garðyrkjufræðsla fyrir almenning hjá Endurmenntun LbhÍ
Líf og starf 3. mars 2021

Garðyrkjufræðsla fyrir almenning hjá Endurmenntun LbhÍ

Á Garðyrkjuskólanum á Reyk­jum afla nemendur sér­menntunar í garðyrkju­fræð­um og útskrifast þaðan sem garðyrkju­fræðingar af einni eða fleiri þeirra sex námsbrauta sem þar eru kenndar.

Hvar á garðyrkjunámið heima?
Lesendarýni 22. febrúar 2021

Hvar á garðyrkjunámið heima?

Tæplega tvö ár eru nú liðin frá því að hagsmunafélög garðyrkju á Íslandi óskuðu formlega eftir því að samráð yrði haft um stefnu, mótun og styrkingu starfsmenntanáms í garðyrkju. Tryggja þyrfti framtíð námsins, án togstreitu milli skólastiga og að framtíðarsýn yrði skýr og fagleg. 

Garðyrkjuskólinn á Reykjum skilinn frá Landbúnaðarháskóla Íslands
Fréttir 14. janúar 2021

Garðyrkjuskólinn á Reykjum skilinn frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Að fengnum niðurstöðum starfs­hóps um starfsmenntanám við Landbúnaðarháskóla Íslands hefur mennta- og menningar­málaráðherra ákveðið að hefja skuli undirbúning að tilfærslu starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum við LbhÍ á Reykjum í Ölfusi undir yfirstjórn og ábyrgð Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Garðyrkjuskólinn að Reykjum 80 ára
Á faglegum nótum 13. desember 2019

Garðyrkjuskólinn að Reykjum 80 ára

Garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi fagnar 80 ára starfsafmæli sínu á þessu ári. Það er langur tími hvort sem það er í lífi einstaklings eða skóla. Langar mig að minnast þessara tímamóta hér.

Garðyrkjufrömuðir verðlaunaðir
Fréttir 2. maí 2019

Garðyrkjufrömuðir verðlaunaðir

Vel viðraði á nokkur þúsund gesti á opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Um þessar mundir er því fagnað að áttatíu ár eru liðin frá upphafi garðyrkjumenntunar á Reykjum.

Mikið að gera hjá nemendum við að ljúka verkefnum fyrir sumarið
Fréttir 23. febrúar 2017

Mikið að gera hjá nemendum við að ljúka verkefnum fyrir sumarið

Töluverðar annir eru við Garð­yrkjuskólann þessa dagana enda vorið á næsta leiti og fjöldi verkefna sem þarf að ljúka fyrir sumarið. Viðhald á húsnæði skólans hefur verið verulega vanrækt á liðnum árum. Á fjárlögum er gert ráð fyrir 70 milljónum króna til endurbóta á húsnæðinu.