Skylt efni

hestamennska

Ungstirni á Norðurlandamóti
Líf og starf 29. ágúst 2022

Ungstirni á Norðurlandamóti

Ungir íslenskir knapar stóðu uppi sem sigurvegarar á Norðurlandamóti í hestaíþróttum sem fór fram á Álandseyjum um miðjan ágúst.

Hvert er umfangið?
Fréttaskýring 23. júní 2022

Hvert er umfangið?

Efnahagslegt hlutverk íslenska hestsins hefur breyst töluvert á undan- förnum tuttugu árum. Hesturinn er forsenda fjölbreyttrar starfsemi bæði hérlendis og erlendis. Heildræn yfirsýn á umfangi greinarinnar í heild er hins vegar ekki til staðar. Vægi atvinnugreinar byggir á upplýsingum um áhrif og arðsemi hennar og því er hagsmunaaðilu...

Hæstu hross ársins
Líf og starf 15. desember 2021

Hæstu hross ársins

Alls voru sýndar 56 fjögurra vetra hryssur í fullnaðardóm á árinu og voru þær um 6% sýndra hrossa. Efstu þrjár hryssur í hverjum aldursflokki voru eftirfarandi:

Knýjandi þörf að færa alla ríðandi umferð af og frá akvegum
Fréttir 3. september 2020

Knýjandi þörf að færa alla ríðandi umferð af og frá akvegum

„Það er knýjandi þörf á að færa ríðandi umferð af og frá akvegum. Umferð um Eyjafjörð hefur aukist mikið á liðnum árum, stór hluti vega er nú með bundnu slitlagi og því fylgir aukinn umferðarhraði. Það tíðkaðist hér áður fyrr að menn riðu eftir malarvegum um alla sveit, en slíkt er beinlínis hættuspil eins og staðan er nú,“ segir Valur Ásmundsson, ...

Dæmd snoppufríðasti íslenski hestur í heimi
Fréttir 18. júní 2020

Dæmd snoppufríðasti íslenski hestur í heimi

Sá sögulegi viðburður gerðist á dögunum að hryssan Valdís frá Auðsholtshjáleigu í Ölfusi fékk einkunnina 10,0 fyrir höfuð á kynbótasýningu á Gaddstaða­flötum við Hellu.

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið
Fréttir 19. mars 2020

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið

Eiríkur Sigurðarson, fram­kvæmda­stjóri Landsmóts hesta­manna, segir áfram unnið á fullu að undirbúningi lands­mótsins í sumar, þrátt fyrir að kórónaveiran og COVID-19 sjúkdómsfaraldurinn hafi stungið sér niður á Íslandi.

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni
Fréttir 31. október 2019

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni

Í Baugstjörninni á Selfossi býr hestaparið Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur Árnason, ásamt syni sínum, Stormi Inga, sem er rúm­lega eins og hálfs árs. Hestar eiga allan hug fjölskyldunnar enda er tamning og keppni atvinna þeirra Eyrúnar og Teits.

Sýningarárið 2019
Fréttir 18. október 2019

Sýningarárið 2019

Í þessum pistli verður farið yfir sýningarárið 2019 en það einkenndist af góðri mætingu hrossa til dóms, miklum áhuga á kynbótasýningum og úrvali frábærra hrossa. Þá voru haldin tvö stórmót; Fjórðungsmót á Austurlandi og Heimsleikar í Berlín.

Landslið Íslands í hestaíþróttum valið sem keppir á HM
Fréttir 20. mars 2019

Landslið Íslands í hestaíþróttum valið sem keppir á HM

Landssamband hestamannafélaga (LH) kynnti á blaðamannafundi í Bláa Lóninu undir lok febrúar landsliðshóp LH í hestaíþróttum. Þetta er fyrsta skrefið í breyttum áherslum LH í afreksmálum.

Söguágrip íslenska hestsins á fullveldisöld komið upp á vegg í Bændahöllinni
Fréttir 21. febrúar 2019

Söguágrip íslenska hestsins á fullveldisöld komið upp á vegg í Bændahöllinni

Hönnuðirnir frá Hnotskógi ehf., þau Ragnar Þór Arnljótsson og María Margeirsdóttir, hönnuðu sýninguna fyrir Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal en um eins konar refil eða lágmynd með sögu íslenska hestsins frá því Ísland varð fullvalda ríki árið 1918 er að ræða.

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti
Fréttir 21. nóvember 2018

Hrossabændur taka yfir hlut BÍ í Landsmóti

Aðalfundur Félags hrossabænda fór fram 26. október sl. í Samskipahöllinni í Kópavogi. Stjórn félagsins var endurkjörin með einni breytingu. Magnús Jósefsson hætti í stjórn en Heiðrún Eymundsdóttir kom inn í hans stað.

Glæsileg 90 ára afmælishátíð
Líf og starf 16. nóvember 2018

Glæsileg 90 ára afmælishátíð

„Afmælishátíðin var glæsileg í alla staði og óhætt að segja að afmælisbarninu farnist vel. Það leggur nú til móts við tíunda áratuginn fullt af bjartsýni og um leið stolt af fortíðinni,“ segir Sigfús Ólafur Helgason, framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Léttis...

Áhrif skeiðgensins á ganghæfni íslenskra hrossa
Á faglegum nótum 19. mars 2018

Áhrif skeiðgensins á ganghæfni íslenskra hrossa

Erfðavísirinn DMRT3 hefur mikil áhrif á hreyfingar og ganglag hrossa en mögulega geta hross borið tvær útgáfur af þessum erfðavísi; A og C. Sýnt hefur verið fram á að við erum á leiðinni að tapa C erfðavísinum úr íslenska hrossastofninum en hann getur skapað verðmæta hestgerð og er því mikilvægt að sporna gegn þessari þróun.

Reidmenn.com - nýr kennsluvefur í bígerð
Fréttir 25. september 2015

Reidmenn.com - nýr kennsluvefur í bígerð

Reidmenn.com er verkefni sem unnið er hörðum höndum að því að klára þessa dagana, um er að ræða kennsluvef fyrir hestamenn sem hefur verið í vinnslu nú í töluvert langan tíma en nú líður að útgáfudegi.

Hæfileikahross á síðsumarssýningum
Fréttir 9. september 2015

Hæfileikahross á síðsumarssýningum

Rúmlega 200 hross voru sýnd á þremur kynbótasýningum sem fram fóru á dögunum, á Selfossi, á Mið-Fossum í Borgarfirði og á Sauðárkróki. Komu þar fram mikil getuhross sem reyndust meðal hæst dæmdu hrossa ársins.