Heimsmarkaðsverð á korni á niðurleið
Í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu rauk heimsmarkaðsverð á korni upp og náði t.d. verð á einu tonni af hveiti upp í 435 evrur, sem gera um 60.000 íslenskar krónur.
Í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu rauk heimsmarkaðsverð á korni upp og náði t.d. verð á einu tonni af hveiti upp í 435 evrur, sem gera um 60.000 íslenskar krónur.
Samkvæmt spá Efnahagssamvinnu og þróunarstofnunarinnar (OECD) og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO), þá mun kornframleiðsla í heiminum aukast á árinu 2021 miðað við síðasta ár og fara í tæplega 781 milljón tonna. OECD og FAO gera ráð fyrir að hveitiframleiðslan haldi áfram að aukast á næstu árum og ný framleiðslumet...
Spár gera ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.
Á síðasta ári kom upp á Sikiley sýking af völdum nýs stofns af stöngulryðsvepp. Talin er hætta á að sýkingin geti haft alvarlegar afleiðingar á hveitirækt í Evrópu á þessu ári.
Hveiti er mest ræktaða planta í heimi. Ræktun þess hófst fyrir rúmum 11.000 árum og í dag er hveiti ræktað á 223 milljón hekturum lands sem eru 4% af öllu landi sem nýtt er undir landbúnað í heiminum.