Kjötmjöl verður hægt að nota sem áburð
Kjötmjöl hefur verið formlega viðurkennt sem áburður með þeim skilyrðum að áður en hægt verður að dreifa því beint á ræktarlönd að vori verður að blanda því saman við tiltekin efni.
Kjötmjöl hefur verið formlega viðurkennt sem áburður með þeim skilyrðum að áður en hægt verður að dreifa því beint á ræktarlönd að vori verður að blanda því saman við tiltekin efni.
Hjónin á bænum Lambastöðum í Flóahreppi, þau Svanhvít Hermannsdóttir og Almar Sigurðsson, hafa fengið meira en nóg af starfsemi Orkugerðarinnar í næsta nágrenni við þeirra bæ en þar er kjötmjöl úr sláturhúsúrgangi meðal annars unnið.
Leyft verður að dreifa kjötmjöli og moltu til landgræðslu til 1. desember í ár, en ekki 1. nóvember eins og verið hefur, samkvæmt nýrri reglugerð sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út.
Matvælastofnun tilkynnti um það í dag að 110 nautgripum af bænum Eystri-Grund við Stokkseyri hafi verið fargað í lok síðustu viku.
Nautgripunum frá bænum Eystri-Grund við Stokkseyri sem komust í kjötmjöl sem bannað er að gefa nautgripum, hefur enn ekki verið fargað, þó að úrskurður um það hafi legið fyrir í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu í lok marsmánaðar á síðast á ári.
Kjötmjöl hefur verið framleitt hjá Orkugerðinni ehf. í Hraungerði í Flóa í rúm 15 ár, úr sláturúrgangi og beinum stórgripa, sauðfjár og kjúklinga frá sunnlenskum sláturhúsum.