Fyrirkomulag kvótamarkaðar fest í sessi
Í lok júlímánaðar staðfesti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þá tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga að hámarksverð á kvótamarkaði skyldi verða sem nemur þreföldu afurðastöðvaverði og að sú ákvörðun gildi út árið 2023. Gildir það fyrst á næsta kvótamarkaði sem verður 1. september næstkomandi og bændur eiga nú að vera búnir að skila inn t...