Náttúruperlur í umsjá Lands og skógar
Land og skógur er ný ríkisstofnun sem til varð við sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í ársbyrjun 2024.
Land og skógur er ný ríkisstofnun sem til varð við sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í ársbyrjun 2024.
Líffræðileg fjölbreytni nær yfir allar tegundir lífvera sem fyrirfinnast í hinni lifandi náttúru, breytileika innan sömu tegundar, milli tegunda, samfélaga og vistkerfa sem tegundirnar mynda svo og ferlum milli þeirra.
Íslensk skógarúttekt (ÍSÚ) er samheiti fyrir nokkur verkefni hjá Landi og skógi þar sem meginmarkmiðið er að safna saman á vísindalegan hátt upplýsingum um skóga og skógrækt á Íslandi.
Heilbrigð vistkerfi eru nauðsynleg öllu lífi á jörðinni. Með ágengni sinni hefur mannkynið skaðað og eyðilagt stóran hluta náttúrulegra vistkerfa hér á landi sem og á heimsvísu
Á síðustu dögum hafa skapast miklar umræður í þjóðfélaginu um skógrækt sem hófust með umfjöllun fjölmiðla um skógræktarverkefni á vegum einkaaðila í landi sveitarfélagsins Norðurþings í Saltvík.
Ein fallegasta barrviðartegundin sem vaxið getur á Íslandi er upprunnin í barrskógabelti Síberíu austan árinnar Volgu.
Svæðisáætlanir landgræðslu og skógræktar til heildrænnar landnýtingar, samræmt loftslagsbókhald og kerfisbundin vöktun á votlendi eru meðal lykilverkefna sviðs sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi.
Með vorinu vaknar náttúran til lífs enn á ný og fólk flykkist út til að njóta hennar.
Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra stærst að halda utan um úttekt á íslenskum skógum.
Ný stofnun, Land og skógur, tók um áramót við hlutverki og skuldbindingum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar og segir forstöðumaður verkefnin fram undan ærin.
Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.