Skylt efni

Landsvirkjun

Vindmyllur þyrla upp moldviðri
Fréttaskýring 30. ágúst 2024

Vindmyllur þyrla upp moldviðri

Nú stefnir allt í að fyrsta vindorkuver Íslands rísi á næstu tveimur árum. Landsvirkjun segir undirbúninginn, sem hefur staðið í rúman áratug, vera vandaðan og leikreglum hafi verið fylgt. Nokkur gagnrýni hefur verið á að ráðist sé í framkvæmdir áður en búið er að semja heildarstefnumótun fyrir vindorku. Sveitarfélög eru ósátt við að fá lágar tekju...

Gróðavon í orkunni
Skoðun 27. ágúst 2021

Gróðavon í orkunni

Bragð er að þá barnið finnur, segir máltækið. Nú virðast íslenskir fjármála­gosar hafa fundið bragð, eða alla vega smjörþefinn af verulegri gróðavon í íslenskri raforku.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Miðlanir standa vel þrátt fyrir lítið innrennsli
Tær snilld
Skoðun 4. desember 2020

Tær snilld

Enn á ný eru Íslendingar minntir á afleiðingar þess að innleiða hér erlent regluverk í orku- og markaðsmálum af einskærri þrælslund og ótta við að efnahagsrisinn í suðri refsi okkur grimmilega ef við gerum ekki allt eins og hann segir. 

Aflátsbréf
Fréttir 16. júní 2020

Aflátsbréf

Tveir sjónvarpsþættir frá í febrúar eru mér í fersku minni. Sá fyrri var í Kveik um aflátsbréf og græna orku. Sá seinni í Kastljósinu með forstjóra Landsvirkjunar (LV) og framkvæmdastjóra Íslenskra iðn­fyrirtækja.

Ríkisstjórnarflokkarnir verða að svara!
Lesendarýni 28. mars 2019

Ríkisstjórnarflokkarnir verða að svara!

Komin er upp sérkennileg staða á Íslandi varðandi framtíðarskipulag orkubúskaparins. Af hálfu ríkisstjórnar landsins stendur til að keyra í gegnum Alþingi nokkuð sem kallast orkupakki þrjú en hann er þriðja varðan á leið Evrópusambandsins til markaðsvæðingar orkuauðlindarinnar.

Okkar fullveldishagsmunir að Landsvirkjun verði áfram í ríkiseign
Fréttir 28. mars 2019

Okkar fullveldishagsmunir að Landsvirkjun verði áfram í ríkiseign

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagðist í samtali við Bændablaðið ekki vera hrædd um að orkuverð hækki hér á landi við innleiðingu á orkupakka þrjú, ef sæstrengur verður ekki lagður.

Erum við ASNAR?
Skoðun 7. nóvember 2018

Erum við ASNAR?

Það er göfugt að vilja þjóð sinni vel og ekki síst ef það felur í sér að efla fjárhagslegan styrkleika íslenska orkuiðnaðarins, en er þá sama hvað það kostar?

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum

Norski lagaprófessorinn Peter T. Örebech frá Tromsö hélt erindi á fjölmennum fundi á háskólatorgi Háskóla Íslands þann 22. október sl.

Landsvirkjun og íslenskur iðnaður
Lesendarýni 4. apríl 2018

Landsvirkjun og íslenskur iðnaður

Starfsmenn Landsvirkjunar kynntu á haustfundi 2017 að hlýnun Jarðar gæti haft jákvæð áhrif á raforkukerfið þar sem bráðnun jökla mun auka flæði jökuláa og möguleikann á virkjun vatnsafls.