Landeldi laxfiska
Nú stendur yfir undirbúningur hérlendis undir stóraukna framleiðslu á laxi sem alinn er á landi eingöngu, svonefnt landeldi.
Nú stendur yfir undirbúningur hérlendis undir stóraukna framleiðslu á laxi sem alinn er á landi eingöngu, svonefnt landeldi.
Hafrannsóknastofnun hefur sent frá sér skýrslu þar sem greint er frá fjölda laxa og silunga sem veiddir voru árið 2021.
Búnaðarsamband Suður Þingeyinga fékk á árunum 1980–1982 stuðning úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins til að kanna áhrif þess að sleppa sumaröldum (4-7 cm) laxaseiðum í stöðuvötn í héraði.
Við skipan starfshóps um stefnumótun í fiskeldi var aðeins hafður þröngur hópur sérhagsmunaaðila ásamt opinberum starfsmönnum. Starfshópurinn skilaði af sér skýrslu árið 2017 sem var grunnur að lögum um fiskeldi sem samþykkt voru á árinu 2019. Í vinnu stefnumótunarhópsins er hugað að sérhagsmunum, þar sem drifkrafturinn var að tryggja hagsmuni stær...
Tölur úr skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um virði lax- og silungsveiða í síðasta Bændablaði vöktu mikla athygli. Þar var sjónum m.a. beint að landbúnaði á Vesturlandi þar sem lax- og silungsveiði er að skila 69% af efnahagslegu virði greinarinnar.
„Þetta er stórmál sem við höfum þungar áhyggjur af. Gangi risaáform í sjókvíaeldi á kynbættum norskum laxi eftir er um að ræða óafturkræfa ógn við íslenska laxastofninn,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga. Aðalfundur LV, sem haldinn var á Bifröst í júní síðastliðnum, mótmælti stórfelldum áformum erlendra og innlendra fj...
Heitið lax er samheiti yfir ættkvíslir fiska sem tilheyra laxaætt og finnast í Atlants- og Kyrrahafi og fjölda landlukta stöðuvatna á landi. Alls 98% af laxi til manneldis er eldisfiskur og að langmestu leyti Atlantshafslax.