Nautatólg í húðvörur
Fyrr í sumar úthlutaði matvælaráðherra 577 milljónum úr Matvælasjóði. Styrkt voru 53 verkefni en alls bárust 177 umsóknir til sjóðsins.
Fyrr í sumar úthlutaði matvælaráðherra 577 milljónum úr Matvælasjóði. Styrkt voru 53 verkefni en alls bárust 177 umsóknir til sjóðsins.
Fyrirtæki hjónanna Birnu Guðrúnar Ásbjörnsdóttur og Guðmundar Ármanns Péturssonar, Jörth, hlaut á dögunum tæplega 20 milljón króna styrk úr Matvælasjóði fyrir verkefni sem miðar að því að hagnýta mysuprótein með íblöndun góðgerla.
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Orb vinnur að hugbúnaði sem mælir og áætlar kolefnisbindingu skóga á einfaldan hátt. Íris Ólafsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri félagsins, segir hugbúnaðinn geta aukið gegnsæi kolefnisverkefna.
Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia til framleiðslu á sjálfbæru ammóníaki í nokkrum löndum á Arabíuskaganum.
Tíu nýsköpunarteymi voru valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Vaxtarrými sem hófst 3. október og stendur yfir næstu átta vikurnar á Norðurlandi.
Auka á fræðslu og þekkingu og styðja við að gera tækifærin sem byggja á tækniþróun og nýsköpun í vinnslu eldisafurða sýnilegri með samstarfi Marels og Lax-Inn, nýsköpunar- og fræðslumiðstöðvar lagareldis, sem nýlega var staðfest með undirritun samnings.
Háskóli Íslands og bandaríska sendiráðið á Íslandi leita að þátttakendum fyrir nýsköpunarhraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE), sem er sérstaklega ætlaður konum, og hefst 3. febrúar en lýkur með útskrift þann 6. maí.
Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að á Vesturlandi byggist upp nýsköpunar- og þróunarsetur á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni, ferðamála og nýtingu náttúrugæða að leiðarljósi.
Síðustu vikur hafa verið um margt áhugaverðar þar sem hver greinin á fætur annarri fjallar um aðgengi neytenda að upplýsingum um ýmis matvæli sem sett eru í matarkörfuna. Matvælaumræðan og umhverfismálin eru nefnilega og verða á oddinum til framtíðar þar sem landbúnaðurinn, sjávarútvegurinn, matvælaframleiðslan og matvælageirinn standa frammi fyrir...
Nýsköpunarkeppninni MAKE-athon á Íslandi, sem gekk út á að finna lausnir til að bæta nýtingu hliðarafurða í sjávarútvegi, lauk formlega 18. september með lokaathöfn og verðlaunaafhendingu. Tíu teymi kepptu með alls 50 þátttakendum og varð niðurstaðan að tvö lið voru útnefnd sigurvegarar; SOS-hópurinn sem framleiddi eins konar „pepperóní“ eða nasl ú...
Íslenska sprotafyrirtækið Atmonia hlaut í maí síðastliðnum alþjóðleg verðlaun frá Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna [United Nations Industrial Development Organization – UNIDO] í flokki fyrirtækja með konur í fararbroddi.
Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands efndu nýlega til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi.
„Það er alveg magnað hvað allir hafa tekið rabarbaranum vel. Hugmyndir mínar varðandi vöruþróun og framleiðslu á rabarbaraafurðum hafa hlotið góðan hljómgrunn og mikinn byr. Það er alveg ómetanlegt að fá svona vind í seglin fyrir verkefni sem þetta,“ segir Edda Kamilla Örnólfsdóttir, sem ræktað hefur rabarbara í hálfum hektara lands skammt ofan við...
Lífrænar auðlindir eru og hafa verið mikilvæg undirstaða efnahagslegra framfara á Íslandi. Mikil tækifæri eru í aukinni verðmætasköpun í lífhagkerfinu með aukinni vöruþróun, bættum vinnsluferlum og nýtingu hliðarafurða til verðmætasköpunar.