Aflátsbréf
Tveir sjónvarpsþættir frá í febrúar eru mér í fersku minni. Sá fyrri var í Kveik um aflátsbréf og græna orku. Sá seinni í Kastljósinu með forstjóra Landsvirkjunar (LV) og framkvæmdastjóra Íslenskra iðnfyrirtækja.
Tveir sjónvarpsþættir frá í febrúar eru mér í fersku minni. Sá fyrri var í Kveik um aflátsbréf og græna orku. Sá seinni í Kastljósinu með forstjóra Landsvirkjunar (LV) og framkvæmdastjóra Íslenskra iðnfyrirtækja.
Heimsfaraldur COVID-19 hefur leitt til mesta hruns í fjárfestingum í orkugeiranum í sögunni, bæði hvað varðar fyrirtæki sem nýta jarðefnaeldsneyti sem og endurnýjanlega orkugjafa.
Í Noregi hefur verið mikil umræða og gagnrýni á orkupakka 3 frá Evrópusambandinu og er m.a. í gangi hópur á Facebook sem nefnist STOPP ACER. Ein afleiðinga af þessu er innleiðing á AMS orkumælum, eða „smartmælum“...
Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, sagði í samtali við Bændablaðið að hann skildi ekki í hverju hans misskilningur ætti að liggja eins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið haldi fram í sinni yfirlýsingu.
Enn er ekkert lát á sölu hreinleikavottorða íslenskra orkufyrirtækja úr landi. Það er þrátt fyrir að ráðherrar og þingmenn hafi lýst furðu sinni á þessu athæfi fyrir þrem árum.