Örplast í öll mál
Örplast er sívaxandi vandamál í veröldinni. Það berst upp alla líf- og fæðukeðjuna og er alls staðar, hvort sem er á legi, láði eða í lofti. Áhrif þess á heilsu manna eru nú í vaxandi mæli rannsökuð og víst að sitthvað á eftir að koma í ljós varðandi skaðsemi örplasts í lífríkinu, hvort heldur er á hinar smæstu lífverur eða manneskjur – og allt þar...