Prótein framtíðarinnar
Mikil áskorun liggur í því að mæta próteinþörf fyrir sívaxandi mannfjölda. Svokölluð nýprótein eru að ryðja sér í meira mæli til rúms í rannsóknum og þróun á matvælum framtíðarinnar.
Mikil áskorun liggur í því að mæta próteinþörf fyrir sívaxandi mannfjölda. Svokölluð nýprótein eru að ryðja sér í meira mæli til rúms í rannsóknum og þróun á matvælum framtíðarinnar.
Þörf heimsins fyrir prótein er alltaf að aukast og sífellt er leitað leiða til að anna þeirri eftirspurn. Ein þeirra leiða er að nýta gras til próteinframleiðslu fyrir fiskeldi, sem fóður fyrir búfé og hugsanlega til manneldis
Eitt af þeim fyrirtækjum sem blaðamaður Bændablaðsins heimsótti í sumar í tengslum við alþjóðaráðstefnu landbúnaðarblaðamanna kallast BioRefine A/S á Jótlandi og sérhæfir sig í framleiðslu á próteini úr grasi, smára og alfalfa.
Í október 2019 var verkefni sett af stað að frumkvæði Matís sem gengur út á að vinna þrjú prótein úr örþörungum, skordýrum og einfrumungum og sannreyna notagildi þeirra í ýmsum matvælum og dýrafóðri.