Skylt efni

sauðfjárræktarsamningur

Möguleikar á framtíðarstuðningi við sauðfjárrækt skoðaðir
Fréttir 30. nóvember 2015

Möguleikar á framtíðarstuðningi við sauðfjárrækt skoðaðir

Í síðasta kafla skýrslunnar Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings er fjallað um framtíð sauðfjárræktar í landinu og segir ljóst að tækifæri eru fyrir hendi í atvinnugreininni, meðal annars hvað varðar aukinn útflutning og til að nýta aukna ferðaþjónustu.

Meðalneysla um 20 kíló
Fréttir 24. nóvember 2015

Meðalneysla um 20 kíló

Í nýlegri skýrslu Rannsóknar­miðstöðvar Háskólans á Akur­eyri, sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings, þar sem fjallað er um stöðu innanlandsmarkaðar fyrir sauðfjárafurðir, segir að í dag sé meðalneysla landsmanna á kindakjöti um 20 kíló á ári.

Auka þarf nýliðun í sauðfjárrækt
Fréttir 20. nóvember 2015

Auka þarf nýliðun í sauðfjárrækt

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Skýrsluhöfundar segja meðal annars að vöxtur og viðgengi sauðfjárræktar í landinu sé háð því að eðlileg nýliðun eigi sér stað.

Sauðfjárrækt nýtir ýmsa kosti frjáls markaðar
Fréttir 13. nóvember 2015

Sauðfjárrækt nýtir ýmsa kosti frjáls markaðar

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Skýrslan er unnin í tengslum við undirbúning endurnýjunar á samningi um starfsskilyrði sauðfjárframleiðslu.