Seglbúðir byrja ekki aftur
Forsvarsmenn handverksslátur -- hússins að Seglbúðum í Landbroti munu ekki hefja slátrun og vinnslu kjöts í haust, þrátt fyrir að hætt hafi verið við gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar (MAST).
Forsvarsmenn handverksslátur -- hússins að Seglbúðum í Landbroti munu ekki hefja slátrun og vinnslu kjöts í haust, þrátt fyrir að hætt hafi verið við gjaldskrárhækkun Matvælastofnunar (MAST).
Frá og með deginum í dag hefur banninu verið aflétt, sem Matvælastofnun setti á sláturhúsið í Seglbúðum varðandi markaðssetningu afurða þaðan.
Eins og fram kom í fréttum í gær var starfsemi sláturhússin og afurðastöðvarinnar í Seglbúðum stöðvuð fyrir skemmstu. Ástæðurnar sem Matvælastofnun (MAST) tiltekur eru að eftirlitsmönnum MAST hafi verið meinaður aðgangur að húsnæðinu til að sinna eftirliti.
Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi frá sér í morgun kemur fram að starfsemi sláturhússins í Seglbúðum í Skaftárhreppi hafi verið stöðvuð og markaðssetning afurða þaðan einnig.
Eins og fram hefur komið hér í blaðinu fluttist Matarbúrið fyrir skemmstu búferlum með holdanautakjötsafurðir sínar, frá Hálsi í Kjós á Grandagarðinn í Reykjavík.
Fyrir rúmlega ári síðan var lítið sláturhús tekið í notkun í Seglbúðum í Landbrotinu. Þar búa þau Þórunn Júlíusdóttir og Erlendur Björnsson og eru sauðfjárbændur með meiru.