Umhverfisskýrslur auka fjárhagslegan ávinning
Árið 2020 voru tímamót í íslenskum sjávarútvegi þegar geirinn undirritaði stefnu sem nefnist „Ábyrgur sjávarútvegur í sátt við umhverfi og samfélag.“
Árið 2020 voru tímamót í íslenskum sjávarútvegi þegar geirinn undirritaði stefnu sem nefnist „Ábyrgur sjávarútvegur í sátt við umhverfi og samfélag.“
Dr. Stefán B Gunnlaugsson, dósent við Háskólann á Akureyri, hélt í vor afar fróðlegt erindi, í beinni útsendingu á netinu, um þróun íslensks sjávarútvegs síðustu áratugi.
Þegar landbúnaðarráðuneytið var lagt inn í atvinnuvegaráðuneytið með sjávarútvegsráðuneytinu árið 2007, var það eins og velja músinni fílinn að herbergisfélaga. Sjávarútvegurinn er fíll að stærð í íslensku atvinnulífi, hann er stór á heimsmælikvarða og fyrirferðarmikill í íslenskri umræðu og stundum verða sjávarútvegsmálin eins og fíllinn í glervör...
Við Íslendingar lítum gjarnan á okkur sem stóra sjávarútvegsþjóð, þótt þess sjáist kannski ekki merki í hinu alþjóðlega samhengi. Við getum alla vega fullyrt að við séum stórir miðað við höfðatölu.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi.
Heildaraflaverðmæti íslenskra skipa á síðasta ári var um 110 milljarðar króna en alls veiddust 1,2 milljónir tonna, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Rúm 313 þúsund tonn voru veidd utan lögsögu Íslands að verðmæti um 11,2 milljarðar króna, eða um 10% af heildinni. Saga úthafsveiða Íslendinga er á köflum afar viðburðarík.
Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla til að mæta áföllum, til stuðnings byggðalögum, til línuívilnunar, til strandveiða, til rækju- og skelbóta, frístundaveiðar og til annarra tímabundinna ráðstafana til að auka byggðafestu.
Rækja er tvíkynja. Hún byrjar lífsferilinn sem karldýr en nokkurra ára skiptir hún um kyn og er breytilegt á milli svæða á hvaða aldri hún skiptir um kyn.
Nái fjárlög 2018 fram að ganga munu framlög til eflingar hafrannsókna aukast talsvert á næsta fjárhaldsári. Áætluð heildarútgjöld til sjávarútvegsins eru 6.634 milljónir króna samkvæmt frumvarpinu og aukast um 327,4 milljónir frá fyrra ári, eða um 5,2.
Matís hlaut nýlega styrk úr AVS sjóðnum til þess að greina eiginleika þorskhausa.