Vangreiddar stuðningsgreiðslur viðurkenndar
Bótaréttur nokkurra sauðfjárbænda hefur verið viðurkenndur eftir að þeir höfðuðu mál gegn stjórnvöldum þar sem krafist var leiðréttinga á stuðningsgreiðslum vegna ullarinnleggs á árinu 2017. Talið er að málið hafi fordæmisgildi fyrir aðra 1.600 bændur.