Skylt efni

sveitastjórnarmál

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum
Fréttir 8. desember 2021

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum

Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum. Samband íslenskra sveitarfélaga framkvæmdi nýlega könnun á ýmsum þáttum tengdum tveimur af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Annars vegar heimsmarkmið 12, er fjallar um neyslu og úrgang og hins vegar markmið 13 um loftslagsmál.

Horfum á sameiningu sem uppbyggjandi sóknaraðgerð en ekki vörn
Fréttir 29. júlí 2021

Horfum á sameiningu sem uppbyggjandi sóknaraðgerð en ekki vörn

„Okkar viðleitni miðar að því að styrkja stjórnsýsluna, sjá hvaða möguleikar eru fyrir hendi í því skyni að stækka og eflast. Í okkar huga er þetta sóknaraðgerð, við horfum svo á að við séum í sókn og að byggja upp en þetta verði ekki varnaraðgerð,“ segir Kristján Sturluson sveitarstjóri í Dalabyggð. Sveitarstjórn Dalabyggðar lét á liðnum vetri vin...

Grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt
Fréttir 30. desember 2020

Grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt

Grænbók um byggðamál, sem ætlað er að meta stöðu byggðamála og vera grundvöllur fyrir nýja stefnumótun í byggðamálum til fimmtán ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um grænbókina en frestur til að skila umsögn er til og með 25. janúar 2021.

Umsátrið um sveitarfélögin
Lesendarýni 18. febrúar 2020

Umsátrið um sveitarfélögin

Við búum við tvö stjórnsýslustig hér á landi, annars vegar ríkisvaldið og hins vegar sveitarfélögin. Þau síðarnefndu eru svæðisbundin stjórnvöld og stjórnað af kjörnum fulltrúum sem íbúar velja til þess.

Tvískinnungur sveitarstjórnarmanna
Lesendarýni 12. febrúar 2020

Tvískinnungur sveitarstjórnarmanna

Það hefur verið nöturlegt að fylgjast með málflutningi sumra sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi þegar rætt er um frum­varp umhverfis- og auðlinda­ráðherra um stofnun Hálendis­þjóðgarðs.

Hvað er byggð án fólks?
Lesendarýni 6. nóvember 2019

Hvað er byggð án fólks?

Ég vil þakka Guðríði Baldvins­dóttur í Lóni í Kelduhverfi fyrir athyglisverða grein í Bænda­blaðinu á liðnu sumri. Ég staldraði við eftir lestur hennar. Búsetan veikist við hvern þann bæ sem fer úr ábúð.

Áskorun til Matvælastofnunar vegna varnagirðingar frá Hvalfjarðarbotni að Þórsjökli
Fréttir 26. júní 2015

Áskorun til Matvælastofnunar vegna varnagirðingar frá Hvalfjarðarbotni að Þórsjökli

Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar sem haldinn var 23. júní 2015 var tekið fyrir mál, Áskorun til Matvælastofnunar vegna varnagirðingar frá Hvalfjarðarbotni að Þórsjökli.