Skylt efni

tryggingar

Hversu vel erum við bændur tryggðir?
Lesendarýni 19. maí 2022

Hversu vel erum við bændur tryggðir?

Veðurfar er síbreytilegt eins og við vitum en nú blasir við okkur nýr raunveruleiki óstöðugs veðurfars, t.d. með hamfaraveðrum eins og því sem skall á í lok árs 2019 með tilheyrandi rafmagnsleysi og öllu því veseni sem því fylgir í tæknivæddum búskap.

Tryggingavernd bænda
Á faglegum nótum 26. október 2021

Tryggingavernd bænda

Á síðustu árum hefur reynt verulega á viðbrögð við náttúruhamförum og eyðingu búfjár vegna dýrasjúkdóma. Eftir þá reynslu hafa ýmis álitaefni komið til umræðu sem mikilvægt er að greina og hagnýta til framtíðar litið. Meðal þess er að hvaða marki og með hvaða hætti veita á fé úr sameiginlegum sjóðum landsmanna vegna tjóns á eignum og búfé í eigu bæ...

Haugsugulán varð bónda dýrkeypt
Fréttir 7. ágúst 2020

Haugsugulán varð bónda dýrkeypt

Með nýjum lögum um ökutækja­tryggingar, sem tóku gildi 1. janúar 2020, telst eftirvagn (t.d. kerrur, hestakerrur, tjaldvagnar og fellihýsi) eða annað tæki sem fest er við ökutæki sem ein heild.